Menntamál - 01.01.1927, Page 5

Menntamál - 01.01.1927, Page 5
MENTAMAL 35 íyrir aSra en hver annar persónulegur vitnisburSur. ViS trúum mönnum jafnvel — eSa illa — hvort heldur þeir ákalla sam- vizku sína eSa ekki, og á sama hátt tökum viS jafn mikiS — eSa lítiS — tillit til manna, hvort heldur þeir vitna til slíkrar reynslu eSa ekki, kenningum sínum til sönnunar. ÞaS er væn- iegast til áhrifa, þegar um uppeldiskenningar er aS ræða, aS reyna aS sýna fram á,aS þannig hljóti orsakasambandiS aS vera, eins og fullyrt er. Hin „innri“ reynsla vor hefir mikiS eSa lítiS gildi fyrir aSra, alt eftir því hvernig þaS tekst. Sam- vizka og reynsla eru ágæt sönnunargögn fyrir oss sjálfa; gagnvart öSrum hrekkur slíkt skamt. ÞaS má þvi vera Ijóst, aS „reynslan", sem hægt sje aS vitna til og nota sem sönnunargágn, er aS því er snertir uppeldismál, miklum takmörkunum háS. Þær orsakir og afleiSingar, sem reyusla vor nær til, ná yfirleitt ekki yfir langt tímabil. Eitt vekur ánægju, annaS andúS, — en hinn endanlega árangur og alla þá orsaka og afleiSingakeSju, sem aS honum liggur. sjáum viS ekki. HvaS þvi veldur, aS einn verSur svona og annar á hinn veginn getum vjer sjaldnast veriS viss um. Ef maS- ur, sem upp er fóstraStir viS frjálsræSi, gefst vel, þá er þaS hugsanlegt, aS ágæti hans sje frjálsræSinu aö þakka; en hitt er og hugsanlegt, aS hinn góSi árangur hafi fengist þrátt fyrir frjálsræSiS, og aS gott innræti hafi orSiS yfirsterkara óskyn- samlegu uppeldi. Milli þessara'tveggja skauta — „vegna þess aS“ og „þrátt fyrir aS“ — hggja svo margir aSrir möguleikar. Þann:g má ræSa og rita fram og aftur um hverja uppeldis- aSferS. Auk þessa mundi örSugt aS segia um þaS, á hvaSa aldursstigi eigi aS mæla árangurinn af uppeldi mannsins, hvort heldur skuli taka t. d. tvitugs- eSa þrítugsaldur. Vísast er ekkert aldursstig til þess falliS, aS miSa viS úrskurS um árang- ur uppeldisins, því þaS mun viSurkent, aS uppeldi Leri ekki aS telja árangurslaust, ]dó árangurinn komi seint í ljós, og sje ekki til einskis þó áhrifin e. t. v. endist ekki alla æfina. Reynsla úm uppeldismál — mæld og vegin reynsla eSa „innri“ reynsla, — getur jaínvel haft skaSleg áhrif, ef skýrskotun

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.