Menntamál - 01.01.1927, Qupperneq 13

Menntamál - 01.01.1927, Qupperneq 13
MENTAMÁL 43 meiri í kauptúnununi en nú er hann, þótt jeg hinsvegar játi, aS þar, sem annarsstaðar, er vandrata'S meSalhófiö. — En aS síSustu vildi jeg mega biSja alla, sem um bönrin hugsa ög hyggja aS alt fari heldur versnandi en batnandi, aö muna, áS börn eru alt af börn, og aö oft „verSur góSur hestur úr göldum fola“, svo aS þótt okkur sýnist nú æskan ærslafull, þá hverfa ærslin er minst varir og alvara lífsins ber aS dyr- um. Jeg hefi nú, eins og þiS vitiö, sint hjer kenslustörfum all- lengi, og hafa jafnan veriö uppi ýmsar raddir urn börnin, leiki þeirra og ólæti o. s. frv. Fyrstu nemendur minir eru nú löngu orönir fullorSnir, hættir aö leika sjer og sumir þeirra eiga nú hjá mjer börn, og eru rnjög hissa, — eins og aSrir, — hvaS þau geta nú látiS illa. ÞaS gengur þannig. — Jæja, kæru börnin mín! VeriS ])iS nú öll hjartanlega velkomin í skólann. Mjer hefir stundum veriS boriS þaS á brýn, aö jeg væri ykk- ur of góSur og of vægur. Jeg hefi nú aldrei viljaS trúa þvi. Jeg held þaS fari best á því, aS þiS getiS öll veríS góSir vinir mínir og jeg góöur vinur ykkar. Og jeg vona, aS þiö viljiö stySja mig í öllu því, sem ykkur má miSa til góSs. Veriö viss um, aö jeg hefi allan hug á aS gera ykkur dvöl- ina hjer sem ánægjulegasta og nytsamlegasta. GleymiS því þá heldur ekki, aS hjálpa til þess sjálf. Sýnir ástundun og dugnaS viS nám ykkar, veriS hjálpfús og háttprúS hvert gagnvart öSru, og viS fullorSna. Kurteisin kostar ekki pen- inga. MuniS, aS þiS eruS aö líúa ykkur undir lífiö, og ykkur mun áreiöanlega iöra þess, ef þiö trassiö þann undirbúning. Margir gamlir nemendur rnínir hafa sagt viö mig, aS þeir vildu aö þeir hefSu veriS viljugri aS læra, þegar þeir voru í barnaskólanum. Og sama mun ykkur finnast, er fram líSa stundir. — Enginn veit hvaS fyrjr ykkur kann aö liggja, þiS eigiö ef til vill eftir aö fara í fleiri skóla, þá er gott aö hafa stundaö námiö hjer vel. ÞiS eigiö sjálfsagt öll eftir aS tak- ast á hendur vandasöm störf, verSa hreppsnefndarmenn, eSa siniSir eöa skipstjórar, eSa hreppstjórar, og telpurnar hús- mæSur, frúr, ljósmæSur o. s. frv. — Þá er betra aS vera ekki

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.