Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 22
70 MENTAMÁL yfir því a'5 fá að vinna ótrufluS. Sum börn væru að vísu löt, — vantaöi ákvöröunargáfu — en kæmu þó á endanum. Eiun drengur nenti lengi vel ekkert aö gera, en loksins rjeöst hann í að búa til fíl úr leir. Eftir þaö varö hann ólmur að skapa. beir hafa stofnaö foreldrafjelög og hafa foreldrafundi viö og viö, til aö komast i samband viö heimilin og kynna þeim starfs- aðferöir. Ber ]>aö giftudrjúgan árangur. Tilraunadeildunum í Vanlöse-skóla hefir fjölgaö mjög eðli- lega. Byrjaö var með tvær deildir, næsta haust l)ættust tvær við, og i vetur eru þær sjö. Foreldrarnir fylgjast meö af áhuga og heimsækja skólann oft, til aö hlusta á kenslu. Klavs Vedel, kennari viö latínuskólann i Hellerup, bróðir Anders Vedel’s skólastjóra, talaöi um náttúrufræöis- k e n s 1 u i b a r n a s k ó 1 u m á n b ó k a r. Börnunum er mikið áhugamál að kynnast lífinu í náttúr- unni, jurtum og dýrum. Þeim nægír ekki aö lesa um þetta í bókum eöa horfa á myndir, þau vilja sjá lífiö sjálft og kynn- ast því af eigin reynslu. Viö þetta veröur kenslan að miöast. Ganga frá náttúrunni sjálfri til bóka og mynda. Byrjað á að skrifa upp það, sem drengirnir (hann kennir i drengjabekkj- um) þekkja og hafa sjeö nýlega. Vakinn með því áhugi þeirra. Síðan aflaö meiri þekkingar. Kenslan er úti, þegar veður leyfir. Fariö er ])ó til að sjá, rannsaka og safna. Verkefni, t. d.: safn- að blöðum af algengustu trjám, finna svölu og rannsaka lifn- aðarhætti hennar. Á eftir er teiknað og skrifað um það, sem þeir hafa sjeð. Stundum eru skógarferöir farnar. Skift er þá í flokka, foringi valinn og flokkunum gefiö eitthvert dýra- eöa jurta-nafn. Dreifast nú flokkarnir um skóginn, setja á sig þaö, sem þeir sjá, og safna þvi, er þeir ekki þekkja. Þeg- ar kennaranum þykir tími til, eru skógarmenn þessir kall- aðir saman þannig, að kennarinn hrópar ,,fylking“, og verður hver drengur, sem heyrir orðið, aö endurtaka ])að hátt, og má ekki draga af röddinni. Koma þá allir saman ])að fljótasta, á stað, er ákveðinn var, áður en menn dreifðust. Nú er tekið að rannsaka aflann. Reynist ])á margur hafa orðið fengsæll,

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.