Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 24
MENTAMÁL 72 óhlýönast bara til þess aS hlýöa ekki. jJau eru oft þögul, á- hygrgrjUfu 11, hugsandi. Niöurstööur þrá þau, en ályktunargáfan er óþroskuö, vinirnir mállausir og Irækurnar ófullnægjandi. Kennarinn finnur sannarlega, aö hann er hjá óhamingjusöm- um bekk. Hvaö er oröiö af opinskáu, hreinskilnu börnunum lians ? Þekkingarleysi er ekki alt af sama og sakleysi. Þaö getur átt vi'ö ungbarniö, meöan hvatir þess blunda. Hinn saklausi er oft sá, sem flestu er kunnugastur. Hann veit hætturnar og er vopnaöur gegn þeim. En þékkingin kemur ekki sjálf- krafa, og því er fræöslan. Og þetta er þjóÖþrifamál, efling lieilbrigöi og siöferöisþróttar, verndun sakleysis. Klavs Vedel miöaöi aöallega viö drengi í ræöu sinni, meö þvi að hann hefir löngum kent drengjum. Aöalinnihald ræöu hans var eitthvað á þessa leið : „Þetta er málefni, sem vekur æ meiri athygli hjá uppeldisfræðingum og kennurum. Ráö liafa verið reynd. en byrjaö á öfugum enda, hjá fullorönum mönnum. íþróttafjeliig (skátar) hafa reynt útvist og áreynslu. Kristileg fjelög hafa reynt kristileg áhrif. En gildi ])ess er vafasamt. Þaö er ekki mikill trúarþroski hjá dreng á gelgju- skeiöi. Alt er þetta þó viröingarverð viöleitni, en ekki fullnægj- andi. Það þarf fræðslu. Hún á aö vera skólanna. Fræöslan byrjar áöur en gelgjuskeiöið hefst. Umtal urn slíka hluti vekur enga fýsn hjá barni á þeim aldri. Börnin fái aö vita uin lífs- upphaf sitt. Leiöin lögö frá jurtum til manns. Kenslan sje, eins og einn þáttur úr náttúrufræðiskenslu, hispurslaus og blátt áfram. Tala ber um líffærin viö þau, þýöingu þeirra fyrir börn- in sjálf og þjóðfjelagiö, hvernig þau eru í fóstri og fæddu barni. Samanburöur viö jurtir. Ræöumaöúr kvaöst hafa 4—5 ára reynslu um þetta. Hann haföi áöur byrjað fræösluna á gelgjuskeiöinu, reyndist of seint'. En ])á eru ýms vi'ðfangsefni ágæt, ef fræöslan er fengin áöur, t. d. aö beina kröftum ung- lingsins, er brjótast frarn á þessu skeiöi, inn á nýjar brautir, t. d. íþróttir og útistörf. Hjálpa þannig unglingnum í baráttunni viö freistingar og sterkar hvatir, fyrir sakleysi sínu og ham-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.