Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.02.1927, Blaðsíða 26
MENTAMAL 74 lcggja niöur aftur. Bnrösiðir lærast meö því að boröa meö ]>ablra og mömmu. Börn eru óöfús í aö taka þátt í starfi full- oröinna, sauma, bæta, smíöa, þvo upþ. Þau skulu fá þetta og eigi má býsnast yfir þvi, þó aö þau ati sig út, því barnið er að gera skyldu sína. Og þaö veröur að hafa ])aö á tilfinn- ingunni, aö þaö vinni sjálft, þó aö mamma hjálpi. Undirstöðuatriöi námsgreina má kenna án bóka. Bókstafir miðist við nöfn manna og dýra á heimilinu. Bókstafir kliptir úr blöðum. Út frá því vaknar hvöt til að skrifa og teikna staf- ina. Læra að telja, t. d. meö skeiðum. Reikna saman úr spari- kassanum o. s. frv. Gruni ekki, aö þetta sje kenslá, heldur hjálp. í landafræði má segja þeim hvaðan vörurnar koma og nota myndir og kort. Svipað er um náttúrufræöi; gefa þeim fræ til að gróðursetja o. fl. Rósir og barn má nota til að kenna þeim að greina liti. Blýant, skæri og brjefahylki Jjurfa ]>au að eiga. Börn vilja vinna og veröa að fá það. Öll heimili, fátæk sem rík, geta, ef viljinn er meö, fullnægt námsþrá og starfshvöt smábarria, á eölilegan hátt, án tilfinn- anlegrar fyrirhafnar. En þá veröur mamma aö muná móður- skyldurnar, virða meira barnið sitt en kaffihúsið eða götuna. Vöxtur og heillnigöi barnsins er lif móðurinnar, ef alt er með feldu. Gengi barnsins síns þráir hún, en ekki glaumlífi. Kona þessi hafði reynslu í ]>essu um sín eigin börn, en haföi auk þess haft heimaskóla fyrir nokkur börn nágranna sinna. Ariders Vedel, skólastjóri lýðskólans á Krabbeshólm, talaði u'm s k ó 1 a h u g m y n d i r G r u n d t v i g s o g K o 1 d s o g s 'k y 1 d 1 e i k a þeira v i ð h i n a n ý j u s t r a u m a. Danir voru, sem kunnugt er, illa komnir síðari hluta i8. aldar, og á |)eirri 19. öndveðri. Þar áttu m. a. sc>k á átthaga- fjöturinn, styrjaldir og aðalsfargið. í ófriðnum 1807—1814 munu þeir liafa komist hættast. Alt var i kaldakoli, bæði at- vinnulíf og andleg starfsemi. En ]>á skeði undrið. Maður einn, Móse Dan'merkur, vaktist upp og leiddi þjóð sína yfir eyði- mörk eymdar og ráðleysis, inn í hið fyrirheitna lancl fram-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.