Menntamál - 01.07.1927, Síða 1

Menntamál - 01.07.1927, Síða 1
MENTAMAL ÚTGEFANDI: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON III. ÁR JÚLÍ 1927 6. BLAÐ Skátahreyfingin. Nærri mun láta aö áætla, a'6 íslenskir ]rorpadrengfir sjeu i skóla 5 stundir daglega 150 daga ársins, eóa 750 stundir á ári, á 10—14 ára aldri. Gerum rá5 fyrir, afi þeir sörnu drengir vaki 15 stundir sólarhringsins. Verja þeir þá árlega 4725 vöku- stundum utan skóla, e'Sa liöugum 6 stundum móti hverri skóla- stund. Þessar 6 stundir eru þeir vitanlega jafn-háiSir uppeldis- áhrifum og þá einu í skólanum, og þau áhrif verka öll á þroska drengjanna, i rjettu hlutfalli, jákvætt — eöa neikvætt. Mikinn hluta þess tíma, sem drengir eru utan skóla, eru þeir aö visu viö einhverskonar vinnu, og hljóta alloftast vi'ð þa'ö tamningu og þroska, líkahilega eöa andlega, oftast hvorttveggja í senn. Þó hafa allir drengir meiri e'öa minni tómstundir, er þeir geta variö til leika eða annarrar iöju, er þeir sjálfir kjósa. Á þeim stundum mótast skapgerð þeirra til góös eða ills, og myndast leikni og atgerfi, eða leti og framtaksskortur, engu síöur en á stundum náms og vinnu. Veltur því eigi líliö á, a'ö hugir drengja beinist að einhverju því viðfangsefni, er gefa megi tómstundum Jjeirra ævarandi framtíðargildi. Er uppeldis- gildi tómstunda til eða frá, sjálfvaldra athafna eða iðjuleysis, langt of lítill gaumur gefinn alment, og ekki síst á landi hjer, þar sem alt uppeldi skeikar svo mjög að sköpuðu. Til er heilsteypt og fullkomið uppeldiskerfi, sem reist er einvörðungu á tómstundastarfi, og til þess ætlað, að gilda í skörð þau, er verða á uppeldi heimila og skóla. Það er æfinga- kerfi skáta. Jeg veit enga uppeldishreyfingu hafa fariö slíka sigurför um heiminn, sem skátahreyfingin hefir gert. Hjer á

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.