Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 10
90 MENTAMÁL „Folkeskolen“. — Kennarar, ríSiö hjer á vaöiö og skrifið þeg- ar til ,,Dansk-islandsk Samfund“; meö því vinniö ]tiö þjóö okkar gagn, og ykkur sjálfum mun veröa ])aö fil gleöi og ánægju. Jonstrups Statsseniinarium í mars 19Í27. Hannibal Valdimarsson. Dalton-viðfangsefni. Dalton-aðferöinui hefir veriö lýst allítarlega áöur hjer í blaö- inu. Væri ])aö ]>ess vert, aö kennarar færðu sjer í nyt ýrnis- legt, sem læra má af þeirri umbótastefnu. Þaö mun ekki kleift aö umskapa nokkurn skóla hjer á landi algerlega í þeim anda. Til þess vantar hæfileg húsakynni, Itókakost o. fl. En svo er yfirleitt um umbótastefnur í skólamálum, að nrargt má af þeim læra, ])ótt ekki sjeu þær gleyptar með húö og hári. Dalton- aöferöin liefir fengiö mikla útbreiðslu í Ameríku, Englandi, Japan, Kína, Ástralíu og Suöur-Afríku. Þau ríki, sem á sein- ustu árum hafa komið skipulagi á barnafræöslumálin, hafa i mörgu hagaö námsstarfi og efni eftir kenningum Dalton-sinna. Miss Parkhurst, brautryðjandi þessarar stefnu, var kennari í þorpsskóla, og haföi á hendi kenslu 40 barna, sem hún varö aö skifta i 8 flokka, eftir aldri og þroska. Þetta öröuga verk- efni leysti hún af hendi meö þeirri tilhögun námsins, sem nú er heimskunn orðin’. Dalton-kensluaö-feröir eiga ])vi eklci sízt erindi til þeirra, sem kenna mörgum börnum á ólíku reki. Náminu er skift í verkefni, en ekki námsgreinar. Sömu verk- efnin eru fengin hverjum flokki til úrlausnar. Námsgreina- skiftingunni er þó sjálfsagt aö halda, en verkefni má eins fyrir það fá börnunum i hverri grein. Skólarnir ])ttrfa aö draga að sjer lesbækur og handbækur, sem nauðsynlegar eru íil góörar úrlausnar á verkefnunum. Þar sem litill er bóka-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.