Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 11
MENTAMÁL 9i kostur, verður að velja verkefnin með tilliti til kenslubókanna og ])eirrar þekkingar, sem börnin geta aflaS sjer af umhverf- inu. ÞaS er vart vert, aS fá yngri liörnum en 12—14 ára slík verkefni. Sjerstaklega er unglingaskólum skylt að beita þessari aöferS. Um Dalton-aSferSina skal aS öSru leyti visaö til II. árg. Mentamála, bls. 17 og bls. 33. En til uppörvunar skulu hjer sett tvö verkefni í Dalton-anda. Fjölda slíkra verkefna geta kennarar útbúiS, og væri Mentamálum þökk á ]rvi, aS fá slíkar tillögur til birtingar. Kennarar geta hjer á landi lítiS gert að ])ví aS heimsækja hver annan; kennaralrlaS verSur aS vera sá vettvangur, senr þeir hittast á til skrafs og ráSa- gerSa. Hjer koma viSfangsefnin; A. GeriS línurit af hæð þeirra íslenzku fjalla, sem talin eru í landafræSi ykkar. Mælingarnar má gera nreS blaSstrimli. DragiS fyrst lárjetta grunnlinu, sem táknar ísland frá vestri til austurs, og raBiS fjöllunum á hana meS rjettu millibib. LóSrétt strik tákna fjöllin, og skal nafn hvers fjalls eSa jökuls ritaS viS strikiS. B. Snjórinn. Gefiö gætur aS snjónum i eina viku. At- hugiS áhrif hita og kulda og vindsins á hann. Athugiö áhrif hans á samgöngur og HínaSarhætti manna og dýra o. s. frv. Geriö í vikulokin ritgerö um snjóinn, bygSa á eigin rannsókn og athugun. Bækur. Jónas Jónsson: Dýrafræði. 3. hefti. 97 bls. Verö kr. 2.50. ÞriSja hefti dýrafræSi Jótiasar um skriSdýrin, fiska og hin óæöri dýr, er nú út komiS. Líkist þaS hinuml fyrri heftum, efniö viö barna liæfi og frásögnin lipur. Lýsingar likams og skapnaSar eru þó meiri en í hinum heftunum, og er þaS til bóta, þegar skapnaSurinn jafnan er settur í samband viö lifnaSarhætti og umhveríi. Slikt á ekki að vera minnis og

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.