Menntamál - 01.07.1927, Qupperneq 13

Menntamál - 01.07.1927, Qupperneq 13
MENTAMÁL 93 Prentun bókarinnar er í g-óíiii lagi; pappír slærnur; myndir gagnslítill samtíningur; band veikt. Hefir verið sparaö til út- gáfunnar, enda er Ijókin ekki dýr. Steingrimur Arason hefir bætt úr brýnni þörf með bók þess- ari. En sú bót er ekki til frambúöar og má ekki skyggja á þann sannleika, a'ö vjer þolum eigi langa bi'ð enn eftir nýju og stórum bættu lesbókarkerfi. Kennarasambandi'ö á aö gera enda á þeirri bi'ö. A. Sigm. Hjer og þar. Mentamál. Bið hefir orðiS á útkomu Mentamála nú um stund. Ern áSnr komin 5 tölublöS af þessum árgangi. Næstu blöS koma i ágúst og september. Verðúr þá þessi árgangur 8 tölublöS, eins og sá næsti á undan. Er þaS lítil framför. En útgefandinn væntir þess l)ó, aS ckki verSi langt þess aS bíSa, að tölublöðum geti fjölgað. Hafa nú veriS sendir út reikningar til kaupendanna, í fyrsta sinni. Skemtilcgra er aS ])urfa þess ekki. En reynslan sýnir, að ckki verÖur hjá því komist, fyrir þau 1>löð, sem vilja lifa. Þrátt fyrir örðugan fjárhag og alt of lítinn kaupenda- fjölda, gera' Mentamál sjer þó góSar vonir um framtíð sina, fjölgnn kauþenda og tölublaSa, en þaS er hvort öSru háS, og gagnsamlegt efni og innihald. Mentamál eiga sannarlegt erindi til þjóSarinnar,, og munu sigrast á örðugleikunum. KENNARA vantar fyrir Fljótsdalsskólahjerað i N.-Múlas., næstkom- andi skóla-ár. Umsækjendur snúi sjer iil undirritaðs fyrir lok ágústmánaðar. Valþjófsstað, 15. maí 1927. Einar Sv. Magnússon, form. skólanefndar.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.