Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 14
94 MENTAMÁL AUGLÝSING. Kennari óskast í Loömundarfjarðarskólalijerað í 6 mánuði fyrir næstkomandi vetur. — Laun góð. Fræðslunefndin. KENNARASTAÐA við Gerðaskóla i Gerðahreppi, Gullbringu- og Kjósarsýslu, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Skólanefndin. KENNARASTAÐA er laus til umsóknar við heimavistarbarnaskóla i Biskups- tungnaskólahjeraði. Umsóknir, stilaðar til stjórnarráðs- ins, sjeu komnar til undirritaðs, formanns skólanefndar, fyrir 15. ágúst n.k. Vatnsleysu, 25. júní 1927. porsteinn Sigurðsson. KENNARA vantar i Fáskrúðfjarðarskólahjeraði. Umsóknarfrestur til 1. september 1927. KENNARA vantar i Miðdala- og Hörðudalsskólahjeruðum i Dalasýslu. Umsóknir sendist undirrituðum l'yrir 15. ágúst. Kvennabrekku, 18. júní 1927. Jón Guðnason. FARKENNARASTAÐAN í Landhreppi er laus. Umsóknir berist fræðslunefnd fyrir 15. ágúst næstkomandi.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.