Menntamál - 01.07.1927, Side 14

Menntamál - 01.07.1927, Side 14
94 MENTAMÁL AUGLÝSING. Kennari óskast í Loömundarfjarðarskólalijerað í 6 mánuði fyrir næstkomandi vetur. — Laun góð. Fræðslunefndin. KENNARASTAÐA við Gerðaskóla i Gerðahreppi, Gullbringu- og Kjósarsýslu, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Skólanefndin. KENNARASTAÐA er laus til umsóknar við heimavistarbarnaskóla i Biskups- tungnaskólahjeraði. Umsóknir, stilaðar til stjórnarráðs- ins, sjeu komnar til undirritaðs, formanns skólanefndar, fyrir 15. ágúst n.k. Vatnsleysu, 25. júní 1927. porsteinn Sigurðsson. KENNARA vantar i Fáskrúðfjarðarskólahjeraði. Umsóknarfrestur til 1. september 1927. KENNARA vantar i Miðdala- og Hörðudalsskólahjeruðum i Dalasýslu. Umsóknir sendist undirrituðum l'yrir 15. ágúst. Kvennabrekku, 18. júní 1927. Jón Guðnason. FARKENNARASTAÐAN í Landhreppi er laus. Umsóknir berist fræðslunefnd fyrir 15. ágúst næstkomandi.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.