Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 15
MENTAMÁL 95 FARKENNARASTAÐAN i Gaulverjabæjarhreppi í Árness., er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til mín fyrir lok ágústmánaðar. Sólmundur Einarsson, Arnarhóli. KENNARASTAÐAN i Mýralireppi í V.-ís., er laus til umsóknar. Umsókuarfrest- ur til ágústloka. Skólanefndin. KENNAR.ASTAÐAN við Reynis- og Deildarárskólann i Hvammshreppi í Vest ur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Umsóknarfrest- ur til ágústloka. SkóJ.anefndin. KENNARASTAÐAN við farskóla Skaftártunguhrepps er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 10. ágút næstk. FARKENNARA vantar i í*ræðsluhjerað Rauðasands í Barðastrandarsýslu. Umsóknarfrestur til 1. september. Fræðslunefndin. FARKENNARASTAÐAN í Vestur-Landeyjafræðsluhjeraði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur lii ágústloka. F. h. lilutaðeigandi skólanefndar. Jón Skagan.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.