Menntamál - 01.07.1927, Page 16

Menntamál - 01.07.1927, Page 16
96 MENTAMÁL KENNARASTAÐAN í Nesjaskólalijeraði er laus. Umsóknir sendist skólanefnd- inni í Nesjum fyrir lok ágútmánaðar næstkomandi. 31. maí 1927. Skólanefndin í Nesjum, Austur-Skaftafellssýslu. FARKENNARA vantar í Sveinsstaðahrepp í Húnavatnssýslu. Laun sam- kvæmt fræðslnlögnnum. Umsóknir sjeu komnar til skóla- nefndar fyrir 10. septemher. Skólanefndin. FARKENNARA vantar fyrir Reykjarfjarðarhrepp, N.-ís.; umsóknir send- ist skólanefnd fyrir ágústlok. FARKENNARA vantar fyrir Árskógsströnd, Eyjafj.s.; umsóknir sendist til skólanefndar fyrir 25. ág. Sigurvin Edilonsson. FARKENNARA vantar fyrir Mýrahrepp, A.-Sk.; umsóknir sendist til skóla- nefndar fyrir 10. ágústmánaðar. FARKENNARA vantar fvrir Skeggjastaðahrepp, N.-Múl. Umsóknarfrestur til 10. ág. Skólanefndin. Mentamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. í Laufási, Rvík. Sími 1134. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.