Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.07.1927, Blaðsíða 16
96 MENTAMÁL KENNARASTAÐAN í Nesjaskólalijeraði er laus. Umsóknir sendist skólanefnd- inni í Nesjum fyrir lok ágútmánaðar næstkomandi. 31. maí 1927. Skólanefndin í Nesjum, Austur-Skaftafellssýslu. FARKENNARA vantar í Sveinsstaðahrepp í Húnavatnssýslu. Laun sam- kvæmt fræðslnlögnnum. Umsóknir sjeu komnar til skóla- nefndar fyrir 10. septemher. Skólanefndin. FARKENNARA vantar fyrir Reykjarfjarðarhrepp, N.-ís.; umsóknir send- ist skólanefnd fyrir ágústlok. FARKENNARA vantar fyrir Árskógsströnd, Eyjafj.s.; umsóknir sendist til skólanefndar fyrir 25. ág. Sigurvin Edilonsson. FARKENNARA vantar fyrir Mýrahrepp, A.-Sk.; umsóknir sendist til skóla- nefndar fyrir 10. ágústmánaðar. FARKENNARA vantar fvrir Skeggjastaðahrepp, N.-Múl. Umsóknarfrestur til 10. ág. Skólanefndin. Mentamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. í Laufási, Rvík. Sími 1134. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.