Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 4
roo MENTAMÁL komiS fyrir á einkaheimilum. Þar næst liafa þeir þah. sem kallaS er barnaheimili; þaö er að meira leyti heimili, en a'ii minna leyti skóli. Þangað eru látin börn, sem litið er að finna at\ tekin meira af heimilum sínum heimilisins vegna. Þá hafa þeir önnur heimili, sem a‘S meira leyti eru skólar eða hæli, fyr- ir börn, sem meira er athugavert við. Eins og nærri má geta, eru langflest vandræSabörn Dana úr Kaupmannahöfn, þvi aö mikill hluti þjóSarinnar hefst þar við. Höfn er stórborg al- gert. nógu stór til þess, aö talsvert hlýtur aö koma þar fram af verulegum sora mannfólks. Jeg skal til glöggvunar nefna nokkrar tölur úr Ilöfn: I þrjú ár, 1923—25, voru þar tilkynt til barnanefndar samtals um 3350 börn, litlu flest áriS 1924; þar af voru nær 1250, sem nefndin ákvaS aS láta afskiftalaus, en um 2100, eSa um 700 á ári, tók hún undir sína vernd a'S meira eöa minna leyti. Þetta svarar til þess, aö i Reykjavík væru um 20 börn á ári tekin á hæli eöa undir opinbert yfirlit. Árin þar áSur, fyrst eftir stríSiS, voru börnin mun fleiri. ÞaS lætur nærri yfirleitt, þar og annarstaöar, aS Yz vandræSa- barna sjeu telpur, ]). e. drengirnir eru helmingi fleiri. En eitt lögmál er víst: Þegar óöld er og afbrotabörnum fjölgar, þá er viSbótin nær eingöngu strákar. Þeir stela, til þess aS ná í peninga, reykja og drekka og ,,lifa hátt“, eins og fínir menn. En lauslætiS er yfirgnæfandi löstur stúlknanna megin, og nokkuS jafnt, hvert sem aldarfariS annars er. Þessu næst skal jeg segja dálítiS frá þessu i Stokkhólmi. Sviar hafa sín hæli, eins og Danir, og á mismunandi stigi. Sum eru eingöngu heimili, sem ætluS eru Ixirnum úr bæjun- um, frá slæmum heimilum, tekin burt vegna heimilisins. Önn- ur hæli eru uppeldisstofnanir, til þess áS l)jarga misendisbörn- um. Hlutfallslega hafa Stokkshólmsmenn mun fleiri vand- ræSabörn á framfærslu heldur en t. d. Hafnarmenn. En þaS er efalaust af því, aS Svíarnir eru í ])essu eftirgangssamari og strangari. En um 3400 börnum samtals, sem voru undir opinberu eftirliti, úr Stokkhólmi 1925, var þannig ráSstafaS: 310 voru heima á sínu heimili, meS eftirliti, S20 voru í hæl-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.