Menntamál - 01.08.1927, Side 6

Menntamál - 01.08.1927, Side 6
102 MENTAMÁL sem ekkert var inni nema grjót og' sleggja, og láta þá svo dúsa þar, þangaiS til þeir tóku sleggjuna og fóru a?S mylja grjótiíS sjer til afþreyingar. Einu sinni hurfu þar allir alifuglar; voru þaíS mest endur, og fundust ekki fyr en sihar. þegar fariiS var aö gera viiS tjörnina, þar sem þær höfiSu synt. Strákarnir höfiSu þá náö öndunum, bundiö stein viö hvern ftigl og sökt þeim svo í tjörnina. Einhverju sinni var þaiS, að strákur haföi strokiiS. En þegar átti aiS taka hann og flytja i hæliiS aftur, þá flýiSi hann alt hvaö af tók. Og heldur.en aö láta hlut sinn, kast- aöi hann sjer fyrir járnbrautarlest. — Maöurinn vildi ekki viö þetta fást og hafði sig á hurt án þess aö sækja um stöðuna. Þaö veit aö visu enginn, sem ekki hefir reynt, hvaö ]taö er. aö eiga viö þyílíkan lýð. En jjaö má telja vist, aö slík hæli sjeu ekki á rjettri leið. Jeg' skal nú lýsa nokkuð ööru hæli, sem er miklu mildara, enda er þaö nýrra. Þessu hæli kyntist jeg sjálfur nokkuö. Þaö er fyrir stráka úr Stokkhólmi og stendur fyrir utan bæinn, úti í skerjunum. eitt sjer á fögrum stað. Og þó að í Stokkhólmi sje upp undir hálfa miljón íl)úa, voru ekki nema 40 strákar í þessu hæli. En þess ber aö geta, aö þeir allra verstu eru ekki þar; þeir, sem ómögulegt er aö tæta viö meö nokkurnveginn venjulegum heimilisháttum, eru látnir i haröari hæli. Þaö verö- ur ekki umflúið. En öll hin strangari hæli eru raunar hrein og bein fangelsi, þar sem unglingarnir eru eftir úrskurði, en ekki venjulegum dómi. Þaö er ekki þar meö sagt, að í þessum hælum sje minna reynt en í hinum til þess að betra unglingana og gera úr þeirn nýta menn. Það eru einkum tvennskonar ungling- ar, sem lenda í höröustu hælunum: þeir, sem eru svo langt leiddir, aö sitja sig aldrei úr færi aö fremja ódæöi, og svo þeir, sem eru svo þráir og ])verir, aö þeir hlaupast á brott úr hin- um hælunum, svo aö aldrei má treysta ])einr eina stund nje af þeim líta. Þetta hæli í Stokkliólmi, sem jeg nú ætla að lýsa, mun vera talið einna fremst í sinni röö um öll Norðurlönd og víöar. i þetta hæli koma ekki aðrir strákar en þeir, sem ómögulegt hef-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.