Menntamál - 01.08.1927, Page 10

Menntamál - 01.08.1927, Page 10
io6 MENTAMÁL Jiieiri nje víötækari en þaö, sem mennirnir hafa frá ómunatíð vitað af eöli sínu, at' grun sínum eða hyggjuviti, hva'ö sem niætti kalla ]jaö. Niðurstöður vísindanna munu i þessu sem mörgu ööru sanna það, hvernig ,,heiðingjarnir, sem ekki hafa lögmál, gera af náttúrunni það, sem lögmálinu er samkvæmt". Mennirnir hafa lengi vitað það, og ]>eir vita það af því að þeir finna það á sjer, að sumstaðar eða stundum er alt um- hverfið ])rungiö illu, ])að liggur í loftinu, en i annan tíma er alt fult af góðleik og betrun. Gott fylgir þeim manni, sem er i góðum, falslausum hug, því meira gott sem sálarlíf hans er þróttmeira og staðfastara, og ])essi góöleikur betrar og Irætir alt umhverfi hans, á einhvern þann hátt, sem allir þekkja, en geta ekki skýrt til fullnustu. Eítir þessum gamla, einfalda skilningi munu menn æfinlega verða að breyta viö vandræðabörnin, spiltu börnin, til þess að betra þau ög hjálpa þeim á rjetta leið. Idarkan gamla verð- ur raunar aldrei annað en neyðarúrræði og vandræðaráð, af því að annað betra og máttugra brestur. Harkan er háskalega íiandhæg að grípa til hennar. En það er heldur ekki til neihs að vera að fara i kringum það, að harkan getur verið öldungis óumflýjanleg, til ])ess að ná fyrstu tökunum, eða tíl Jtess að gæta jafnframt eða eftir á beitt öðrum betri og göfgari ráð- um, kærleikanum og mildinni. En máttur kærleikans er ekki öllum gefinn, og skynsamleg harka er vitanlega stórum betri en ])að umburðarlyndi, sem sprottiö er af meinleysi eða úr- ræðaleysi einu saman. En langvinn harka og sífeld, gerir þó ilt eitt, Jeg hefi hingað til talað nær eingöngu- um vandræðastráka. Um ])á á þaö oftast við, að í þeint er bæði ilt og gott. Sjeu ])eir harðsvírugir og þverbrotnir, er um leið einhver töggur í þeim, og manntakið getur komið seinna fram. Við slíkt skap- ferli á það helst. sem jeg hefi sagt um hörku og mildi. Alt öðru máli gegnir um stúlkurnar, og ])að er enginn sam- jöfnuður, hvað miklu verra er að ýmsu leyti að fást við þær og hversu miklu vonlausara er að geta hjálpað ])eim til að verða

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.