Menntamál - 01.08.1927, Síða 14

Menntamál - 01.08.1927, Síða 14
IO MENTAMÁL af, og- venjulega valda slík bókaskifti truflun á námi barna, nema aö fylgt sje eölilegum framförum þeirra. Svo er þaft og þegar börn flytjast milli skólahjeraöa á námsaldri. Sjeu bækur fyrirskipaöar, losna kennarar við ásakanir þeirra foreldra, er vilja láta yngstu börnin sín nota sömu bækurnar og hin elztu höföu fyrir 15—20 árum, af því aö leifar bók- anna eru enn til á heimilunum. Þá ætti yfirstjórn fræðslumálanna hægara meö aö styöja að útgáfu góöra námsbóka, ef hún um leiö hefði ráöin um þaö, hverjar skyldu notaöar. Einnig mundi hún gæta þess aö námsbækur yröu ekki á eftir tímanum eöa „teknar á erfða festu"! Þá sæi hún lika urn, aö ekki vantaði nauðsynlegar bækur efta skálaáhöld. Minni nauðsyn er á námsáætlun handa skólunum, ef sömu bækur eru notaðar alstaðar, en j)ó nokkur. Þaö væri rnikil leiðbeining kennurum og foreldrum, aö vita hvaö taliö væri meðalnám fjarns hvert skólaáriö út af fyrir sig. Þó mætti alls ekki binda kennara eöa börn viö þá áætlun, því aö undirbún- ingur og sálarþroski barnanna verða að ráða þar meiru. Húu yrði því leiðbeining en ekki skipun. En próf mætti miöa viö ])á áætlun, einkum fullnaöarpróf. Leskunnátta barna. Til jiess aö börn sjeu fær um aö taka skriflegt próf, veröa juiu aö vera bæði læs og skrifandi, enda fyrirskipa fræðslulögin ])aö. Nú er j)aö hinn mesti j)rándur í götu barnafræðslunnar, hversu laklega börn eru búin uudir skólanámið, jorátt fyrir lögin. Það er jafnvel til, að yfir 25% tiu ára barna komi til skólanáms lítt læs eöa alveg ólæs. Af- leiðingin veröur auövitaö sú, að börn jæssi veröa utan skóla, eða aö allmiklu leyti utan viö j)á fræðsht. er fulllæs börn fá. En j)essi börn mega ekki veröa ,,olnbogabörn“ vegna van- hiröu heimilanna eöa skorts á hæfileikum. Það verður aö keppa aö j)ví marki, aö öll börn njóti sæmileígrar k e n s 1 u, en meö skriflegum prófum eigum viö að sjá, hvernig þaö tekst. Einstök atriði. 1. Þaö mun vera siður enn víöa, aö gefa

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.