Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 16
I 12 MENTAMÁL lesifi í hverri grein, hversu mörg skólaskyld börn i hjeraö- inu hefSu ekki veri’fi í skóla, og ástæfiur fyrir því, hvernig leskunnáttu barna væri háttað vifi inntöku í skólann o. fl. Auk þess skyldi fylgja umsögn kennara og prófdómara um árangur fræöslulaganna og mentunarástand liarna og unglinga í hjerafiinu yfirleitt. Hin árlegu próf í barnaskólum eiga að sýna menningar- ástand barnanna um alt land. Þetta gera prófi ekki eins og þeim er nú háttafi. Þess vegna verfiur afi breyta fyrirkomu- laginu. Hitt er annafi mál, afi þann sifigæfiisþroska, sem skól- arnir eiga afi veita, sýna skriflegu prófin ekki. En hafa munn- legu jirófin gert þafi? Alls ekki. Þafi sem ekki er mælanlegt, verfiur aufivitafi hvorki mælt skriflega nje munnlega, en hitt á afi mæla, og m æ 1 a s v o r j e 11, s e m u n, t e| r. Þá er aufifenginn samanburður á skólahjerufiunum, og má þá auka vifi fræfisluna, þar sem helzt er þörf. Mikils virfii er þafi, afi verkefnifi til prófanna sje viturlega valifi; afi mælikvarfiinn sje i samræmi vifi námskröfurnar. Einnig aS hann sje notafi- ur rjett. í því efni gæti komiS til greina aS liafa verkefnifi i flokkum, vegna mismunandi' starfstíma skólanna, því afi sum börn fá afieins 8 vikna kenslu, en önnur ef til vill 30. Sigurvin Einarsson. Fastir skólar í sveitum eru nú í þessum skólahjerufium: Grímsneshreppi, Biskupstungna- hreppi, Gnúpverjahrcppi, Skeiðahreppi, Hvolhreppi, Vestur-Eyjafjaila- hreþpi, Dyrahólahreppi, Hvammshreppi og Hörgslandshreppi. Er þafi eftirtektarvert, afi íill þcssi skólahjeruð eru á Suðurlandi. Mentamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. í Laufúsi, Rvík. Simi 1134. Fj elagsprentsmifijan.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.