Menntamál - 01.08.1935, Síða 21

Menntamál - 01.08.1935, Síða 21
MENNTAMÁL 99 sendu sýnishorn lestrar- og kennslubóka á þeirra eigin máli — færeysku — sem er náskyld íslenzkunni. Fyrsta almenna íslenzka skólasýningin. fslenzka sýningin vakti þó mesta athygli útlendingsins. (1 þessu sambandi er næstum því mótsögn falin í því aö kalla sig útlending, því Svíanum finnst hann vera lieima hjá sér hjá þessari norrænu bræðra- þjóð). Hún var mjög efnismikil og þurfti fyrir hana fjölmargar stofur í hinu nýja veg- lega barnaskóla í Reykjavík, þar sem sýningin öll liafði fengið liúsnæði. Þátttaka var af öllu landinu, bæði frá kaupstaðaskólum og sveitaskólum. Mér virtist koma þarna greinilega í ljós, að barnaskói- inn íslenzki standi á tímamótum liins nýja og hins gamla hvað vinnuháttu snertir. Glöggt dæmi þess voru teikningarnar. Sjá mátti þar lilið við lilið teiknimyndir gerðar af vandvirkni og nákvæmni með hörðum, hvössum blýant og hraðteiknaðar kol- teiknimyndir, ásamt létlum litmyndum. Kvenlega handavinnan hefir náð miklum þroska, eftir því sem eg gat bezt séð. Hún liefir ýms form, líkt og hjá 7* t :,y £ ílilll reröasa^a ■ UUtvík.va •skóWvdrenc^OL G \sor\b iqW

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.