Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 99 sendu sýnishorn lestrar- og kennslubóka á þeirra eigin máli — færeysku — sem er náskyld íslenzkunni. Fyrsta almenna íslenzka skólasýningin. fslenzka sýningin vakti þó mesta athygli útlendingsins. (1 þessu sambandi er næstum því mótsögn falin í því aö kalla sig útlending, því Svíanum finnst hann vera lieima hjá sér hjá þessari norrænu bræðra- þjóð). Hún var mjög efnismikil og þurfti fyrir hana fjölmargar stofur í hinu nýja veg- lega barnaskóla í Reykjavík, þar sem sýningin öll liafði fengið liúsnæði. Þátttaka var af öllu landinu, bæði frá kaupstaðaskólum og sveitaskólum. Mér virtist koma þarna greinilega í ljós, að barnaskói- inn íslenzki standi á tímamótum liins nýja og hins gamla hvað vinnuháttu snertir. Glöggt dæmi þess voru teikningarnar. Sjá mátti þar lilið við lilið teiknimyndir gerðar af vandvirkni og nákvæmni með hörðum, hvössum blýant og hraðteiknaðar kol- teiknimyndir, ásamt létlum litmyndum. Kvenlega handavinnan hefir náð miklum þroska, eftir því sem eg gat bezt séð. Hún liefir ýms form, líkt og hjá 7* t :,y £ ílilll reröasa^a ■ UUtvík.va •skóWvdrenc^OL G \sor\b iqW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.