Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 139 Köld kveöja. Sumardagurinn fyrsti er nýliðinn hjá. Hér í Reykja- vík er hann oi'tast nefndur Barnadagurinn nú orðið, af því að hann hefir verið helgaður börnunum og fjár- söfnun fyrir málefni þeirra. 1 mörg ár hefir hiti og þnngi þessa dags að mestu leyti hvílt á kennurum við barnaskólana liér i Reykjavík. Það er óreiknað allt það erfiði, sem þeir liafa liaft, hæði við það að standa fyrir skemmtunum dagsins og hátíðahaldi, en þó sér- staklega við að búa börnin undir að lejrsa af hendi þau hlutverk, sem þau hafa með höndum þennan dag. Barnadagurinn liefir frá þvi fyrsta orðið mjög vin- sæll hér í hæ. Dagblöðin hafa sýnt það með því að lielga deginum og börnunum eittlwað af lesmáli sínu. í þetta sinn er þó ein kveðjan nokkuð köld, sem skól- arnir hér og börnin, sem þá sækja, hafa fengið. Það er grein, sem hirtist í Morgunblaðinu á sumardaginn fyrsta, og lesendum mun liafa skilist að væri eftir frú Guðrúnu Lárusdóttur. Þar er sagt, að „uppeldi barna lxér í bæ sé mjög á villigötuni“, og stafi það fgrst og fremst að dómi höf. greinarinnar af því, „að í skólnn- nm sé börnunum nú kennt hreint og beint virðingar- legsi fgrir trú og kristindómi og öllu því, sem mann- kgninu á að vera heilagtEnnfremur er því kennt um, að nú sé hætt að gefa börnunum einkunnir í kristnum fræðum, svo þau hafi enga hvöt til þess að læra þau vel. Frú Guðrún Lárusdóttir hefir nú raunar tekið mest af þessu aftur í nýrri grein í Morgunblaðinu og télur það, sem í fyrri greininni stendur, ekki rétt eftir sér haft. En enda þótt það verði aldrei fyllilega upplýst, liver það er, sem gefur skólunum hér og kennurunum þann vitnisburð, sem hér hefir verið teldnn upp, og enginn vilji sennilega bera ábgrgð á honum, þá hefir hann nú með Morgunblaðinu verið borínn inn á fjölda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.