Alþýðublaðið - 13.03.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 13.03.1923, Page 1
GefiO ut aí Alþýdafiokknum 1923 Þriðjudaginn 13. maiz. 58. tölublað. Lannakjðr ■ ■ ■<$?!>- ■ $earf ♦ ELEPHANT ! CIGARETTES 4 SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., í LONDON. - Kirkjuhljómleikar Yegná ótal áskorana verða kiikjubljómleikainir endurteknii þriðjudagiau 13. þ. m. kl. 8^/2 síðd. Aðgangnr að eins 1 krónn. j ! ■ ’ ’* Aðgöngumiðar seldir í bókáVerzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. HHHHHHHHHHH Q HHHHHHHHHHH Smjðriíki á 95 aura, og starfsmenn ríkisins i. Eins og sjá mátti af skeylinu frá ísafirði hér í blaðinu í.gaer, er komin hreyfing á starfsmenn ríkisins út af launakjörum þeirra, enda er það ekki að undra, því að þau eru vægast sagt mjög bágborin. Fyrst og fremst eru hin eiginlegu iaun alt of lág hjá þeim flestum, og svo er uppbót sú, sem þeim er goldin vegna dýrtíðar, gersamlega fjarri öllum sanni. Þetta verður lýðum Ijóst, þegar þrss er gætt, að alveg nýFg, rokkuð ítarleg rannsókn, sem gerð hefir verið á verðhækk- un sfðan árið 1614, sýndi, að verð var yfirleitt hér um bii 2CO °/0 hærrá í júlí í sumar, sem leið, en í júlí 1914, og er þó víst, að sú niðurstaða sýndi veið- hækkunina lægri en bún var í raun og veru, en dýrlíð ruppbót starfsmannanna er að eins Go°/0. Launatjörin hljóta því'uð vera blátt áfram óviðunandi. Starísmennirnir verða því skil- málalaust aðf fá kjör sín bætt. Hjá því verður ekki komist, því að það er öidungis óhæft, að ríkið sveíti þá menn, sem vinna því. Það má búast við, að fallist verði á þett i, en því hnýtt við, að ríkið geti ekki goldið hærra kaup en nú er; fjárhagur ríkisins Ieyfi það ekki. En þetta er vitleysa. Ríkið er magnþiota, ef það hefir ekki efni á að láta vinna öll þau verk. sem því eru nauð- synleg, en það gelur það ekki, nema það hafi ráð á að greiða almennilegt kaup fyrir þau. Hitt er annað mál, hvort þeir, jsern eiga að láta rfkissjóði 1 té saltkjöt á 65 aura, rúllupylsur á 1,10, hangikjöt, kæfa, ostar. Hinnes Jónsson, Laugaveg 28. fé til þessara kaupgreiðslna, sem sé þeir, sem í slcjóli ríkisins ráða yfir arðinum af starfi landsmanna, eru fúsir til þess að fullnægja þeim kröfum, sem gera verður til þeirra til þess, að víkið fái gert skyldu sína. Nú víkur svo við, að einmitt þessir menn þykjast hafa hag af þvf að kaupgjaldjsé lágt yfirleitt, Jafnaóarmannna' félagið heldur íund á miðvikudag 14. ]?. m. kl. 8 e. b. í húsi U. M. F. við Laufásveg. — Fjölmennlð. Stjórnin. Pantið Kvenhat.ai ann í síma 200 eða Í269. (Nýútkomið). og að þeir hafa einnig ráðin um það, hvort orðið verði við lcröf- um Starfsmanna rfkisins um bætt launakjör. Það eru þvf litlar Iíkur til, að úr því verðl. (Frh.), B, /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.