Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 85 fjölda barna þessi verkefni, valdi hann úr þau, sem reynd- ust hæfust, og skipti þeim niður á aldursstigin. Ef til að mynda eilt verkefni var levst af 70—75% allra 6 ára barna, en ekki nema 30—40% 5 ára barna og 90% 7 ára barna, var það talið hæfilegt 6 ára verkefni. Fyrir livert aldursstig eru valin frá 4 upp í 12 verkefni. Leysi barnið öll þessi verkefni (frá einu aldursstigi), en ekkert um- fram, telst það hafa þetta greindarstig. — Hér fara á eftir nokkur dæmi úr þessuni Binetprófum. Minnið er prófað á þann hátt, hve mikinn atkvæðafjölda börnin geta endur- sagl óbreytt, sömuleiðis tölur. Þá eru þau (8—9 ára) einnig látin lesa smákafla og endursegja og svo talin þau atriði, sem þau muna. 8 ára börn muna að jafnaði tvö atriði, en 9 ára börn sex. Málfarsþroskinn er prófaður méð þvi að láta börn (10—11 ára) mynda setningar úr þremur orðum, láta þau telja upp eins mörg orð og þau geta (11 ára) á 3 mínútum og láta þau (tólf ára) raða rétl Ijrengluðum setningum. Auk þess kemur málþroskinn greinilega fram í ýmsum öðrum prófum, sem eklci eru beinlínis ætluð til að uppgötva hann. Eftir þeim athugun- um að dæma, sem eg liefi gert liér, gengur íslenzkum börnum afarerfiðlega að mynda setningar og standa, að þvi er virðist, enskum börnum langt að baki i þeim efn- um. Þá er þekking á daglegu umhverfi vandlega prófuð, til að mynda, hvcrnig börnin hafa áttað sig á tímanum, hvort þau þekki vikudagana (0 ára), nöfn mánaðanna (9 ára), hvort þau þekki dagsetningu þess dags, sem þau eru prófuð (8 ára), þá einnig hvort þau þekki alla helztu peninga síns lands (9 ára) og hvort þau kunni að skipta peningum, gefa 20 aura til baka af krónu (8 ára). Mér hefir reynzt, að íslenzk börn þekki miklu fyrr allar helztu inyntirnar en þau læri að gefa tilbaka. Þetta er öfugt um ensk börn. Liggur það eflaust i því, að peningakerfi Eng- lands er flóknara. Þá er hugsunin prófuð á margvislegan liált, svo sem með því að skilgreina lnigök, láta barnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.