Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 8
86 MENNTAMÁT. svara ýmsum skynsemispurningum um það, livað það mundi eða ætii að gera, ef þetta eða hitt kæmi fyrir það. T. d. (8 ára) lavað barnið ætti að gera, ef það hryti hlut, sem einhver annar ælti. Yið þessari spurningu fékk eg eitt sinn það svar: að fara í tukthúsið. Var það auðvitað alveg fullgilt svar, þar sem séð var samband milli verkn- aðarins og afleiðingar lians. Önnur skynsemisspurning (11 ára): Hvers vegna áttu heldur að dæma menn eftir því, sem þeir gera, heldur en því, sem þeir segja. Hugs- unarpróf er það lika að uppgötva fjarstæður. T. d. Hvað er vitlaust í þessu: Einu sinni fannst lík af ungri slúlku úti í skógi. Það var í 18 pörtum. Menn segja að hún liafi fyrirfarið sér. Eitt sinn fékk norskur geðveikralæknir það svar við þessari spurningu, að þetta gæti ált sér stað. Stúlkan liefði gelað kaslað sér í vélarnar. Svarið var auð- vitað rangl, þar sem ckki var tekið með í reikninginn, að hún fannst úti í skógi, en það fól í sér eins mikla hugsun og jafnvel meiri en þótt drengurinn hefði séð fjarstæð- una, sem hann hefir sennilega séð Iíka. Annars er það mjög sjaldgæft, að erfitt sé að dæma um það, hvort svar sé gilt eða ekki. — Hér liafa verið talin nokkur svið þeirr- ar sálarstarfsemi, sem prófuð eru. Til frekari skýringar á aðferðinni ætla eg að laka hér öll verkefni þriggja ald- ursstiga. Er þeim cins og áður raðað eftir enskum niður- stöðuin, þar sem hér liafa ekki farið fram próf á nándar nærri svo mörgum börnum, að hægt sé að finna hinn islenszka mælikvarða. Sjö ára verkefni eru þessi: 1. að uppgötva gloppur í mvndum. (Barninu eru sýndar myndir, þar sem vantar: munn eða nef eða augu og það spurt, hvað vanti í myndina. 2. Að leggja saman þrjá tíeyringa og 3 fimmeyringa og segja, live miklir peningar það séu. 3. Að geta nefnt mun á hlutum, sem eru að einhverju leyti likir. T. d. þú þekkir stein og egg- Steinn og egg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.