Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 9
MENNTAMÁL 87 eru ekki það sama? Er það? Geturðu þá sagl mér, hvaða munur er á steini og eggi? Svo eru tekin tvö önnur dæmi. T. d. kind og geit, holli og glas. 4. Að skrifa setningu eftir upplestri. 3 orð, sem eru sögð aðeins einu sinni. Ekki er krafizt meira en liægt sé að ráða í það, livað harnið hafi ætlað að skrifa fyrir þann, sem ekki vissi það áður. Þetta voru sjö ára prófin. Tíu ára prófin eru þrjú: 1. Að raða 5 öskjum eftir þyngd. Léttasta dósin er 3 gr. en hinar 6—9—12—15 gr. 2. Að leikna tvær myndir eflir minni. Myndirnar eru fyrst sýndar 10 sek. 3. Að búa til setningu úr þremur orðum. Setningarnar mega vera tvær. Tólf ára próf eru þcssi: 1. Að nefna þrjú orð, sem ríma við eitthvert ákveðið orð. Útskýrt er fyrst, hvað rím sé. 2. Að raða orðum, sem hefir verið brenglað. (T. d. Góð- ur húsbónda ávallt bundur við tryggur sinn er). 3. Að lýsa myndum þannig, að myndin sé séð sem l^rot úr stærra samhengi. Við prófunina er fylgt föstum reglum, nákvæmlega hin- um sömu fyrir alla. Prófið er ekki aðeins fólgið í þvi að leysa verkcfnin heldur einnig að skilja þær leiðbein- ingar, sem gefnar eru. Vcrkefnin eru 64 að tölu og dreifð á aldui’sskeiðin frá 3—16 ára. Jafnan er byrjað að prófa barnið sem næst því aldursskeiði, sem það er sjálft á. Leysi það öll verkefni þess árs, er ekki haldið neðar, heldur telst það hafa leyst öll þar fyrir neðan, cn leysi það þau ekki, er haldið áfram niður á við, unz það hefir leyst öll verkefni eins aldurs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.