Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 14
92 MIiNNTAMÁL þau eru ekki fyllilega nákvæm, en aí' sinæð sveiflanna er ekki liægt að draga aðra ályktun en þá, að þau segi nærri til um þá eiginleika, sem þau eiga að prófa. Skólarnir og greindarprófin. Iivaða gagn geta skólarnir haft af prófunum? Það þarf ekki nema lílils háttar votl af umhugsun til þess að sjá það, að það er nokkur aðstöðu- munur fyrir kennara að vita frá upphafi nokkuð öruggt um námsmöguleika nemenda sinna og geta hagað náms- efnavali og kennsluaðferðum eftir því. Það er ekki auð hlaupið að þvi að skipta niður í 7—8 bekki hóp 200 barna, sem kemur samtímis inn í skólann og kennararnir hafa enga liugmynd um. Verið getur, að kennararnir geti með kynningu sinni af nemendunum komizt eins vel að náms- getu þeirra eins og prófin, en það tekur þá að minnsta kosti tima, ef til vill nokkur ár. Gagnsemi prófanna er þvi umfram alll í því fólgin, að þau spara tíma. Hér á landi er eytt miklu fé til skólahalds og er það ekki að lasla, en varla er eins um það liirt, hvaða árangur þessi kostnaður beri. Ef tekin væru upp slík próf mætti láta kennsluna bera betri árangur, því að samstilltir kraftar vinna bétor en sundurleitir. Auk þess má komast hjá ýmsurn uppeldis- vandræðum, sem rót sína eiga að rekja til þess, að hörn eru selt með öðrum börnum, sem léttara eiga um násm. Magnleysistilfinningin gagnvarl erfiðum verkefnum ér mjög skaðsamlegur hlutur, sem spillir miklu af þeiin árangri, sem hægt væri að ná, ef hjá henni væri komizt. Það er, sem áður er sagt, augljóst mál, að greindarmæl- ingarnar koma að tvennu leyti-skólunum í góðar þarfir, í fyrsta lagi eru þær ein hin öruggasta leið til þess að velja saman samhenta krafta i bekki, og í öðru lagi gefa þær kennaranum miklu fyllri vitneskju um námsgetu barn- anna. Og fyrir þessa vitneskju stendur hann sem skiln- ingsríkari uppalandi gagnvart barninu. Ýmsar rannsóknir liafa verið á þvi gerðar, hvaða sani- band væri milli námsárangurs og greindar, eins og mæl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.