Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 99 cinkennandi fyrir prófin. Þau eru alls ekki fullkomin a'ð- feró til þess að mæla greind, en þau komast mjög nærri um þennan eiginleika. Þetla gildir yfirleitt um allar sál- íræðilegar kenningar og niðurstöður, þær nálgast liið sanna, en fullkominn sannleiki er ekki fenginn. (Eg get skotið því inn hér, að eg tel greindarmælingarnar komn- ar lengra á veg og. því öruggari sannleika en flest annað innan sálarfræðinnar). Þella er í-sjálfu sér ofboð eðlilegt, þar sem vísindagreinin er ung og mörgum erfiðleikum bundið að rannsaka gang sálarlífsins, en nokkur skíma cr b tri en algert myrkur. Auk þess er ástæðulaust að gefa upp vonina, síður en svo, þar sem þekkingunni á sálartif- inu hefir fleygt fram á síöustu áratugum. Eg geri líka ráð fyrir því, að framtíðin muni fela í skauti sér full- komnari aðferðir til greindarmælingar cn þær, er vér nú þekkjum, en þar sem þelta eru einu leiðirnar til þess að afla sér þessarar veigamiklu vitneskju, sé eg enga ástæðu til þess að nota þær ekki. Ef einliverjum þykir þetta svar ófullnægjandi, verð eg að leggja fyrir hann það verk- efni að túlka stöðugleika greindarkvótans á annan veg en eg liefi gjört, takist það á sannfærandi hátt, skal eg við- urkenna, að greindarmælingarnar standi á lausari undir- slöðu eftir en áður. Þá kemur að þeirri spurningu, hvort greind eða aðrir sálarlegir eiginleikar verði mældir, ]iar sem þeir liafi enga stærð. Eg ætla ekki að leggja út í neinar háspeki- legar (metaphysiskar) deilur um þau atriði, heldur ræða uiálið frá sjónarmiði heilbrigðrar skynsemi (common- sense). Það, sem mælt er, er hve mörg verkefni harnið leysir og ekkert annað. En sú staðreynd, að barnið leysir eða leysir ekki hin eða þessi verkefni, gefur okkur veiga- •nikla vitneskju um andlegan þroska þess, eins og áður úefir verið sýnt fram á. En t. d. um það, hvernig má mæla Uiikilvægar hliðar við sálarlega eiginleika má nefna hiinnið. Það má fylgjast með þroskaferli harns á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.