Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 24
102 MENNTAMÁJ, í senn: að auðga ímyndunaraflið, giæða fegurðariil- finningu og göfgi barnsins, og stæla viljaþrek þess. Landið okkar, sem er eins og Bjarni segir: „Undarlegt sambland af frosti og funa, fjöllum og sléttum og hraun- um og sjá“, á meiri þátt i andlegum þroska þjóðar vorrar, en venjulega er viðurkennt. Eins og áður er sagt, hafa bæirnir vaxið mjög ört. Af þvi leiðir, að þeir eru byggðir upp skipulagslítið, þar sem illa er séð fyrir þörfum fullorðna fólksins, og enn ver fyrir uppeldi barnanna. Þar verða augnabliks lífs- þarfir að sitja fyrir öllu öðru. Hagur allrar alþýðu levf- ir oflast ekki meiri kröfur. Hitt kemur og til greina, að margir bæjabúanna eru rótslilnir frá lífsskilyrðum sveitanna, og liafa enn eklci tileinkað sér breytt við- horf lífsins. Fólkið finnur, en skilur ekki lil fulls, liversu gerólik eru uppeldisáhrif i bæjum og sveitum, og bve miklu þau börn eru svipt, sem ekki fá að njóla áhrifa frá náttúru landsins. Bæirnir liafa á síðuslu árum eignazt myndarleg barna- skólahús, útbúin allgóðum kennslutækjum, og bafa á að skipa áliugasömum og menntuðum kennurum. Mun sumum finnast, að á þann liátt sé, af þjóðfélagsins hálfu, vel séð fyrir uppeldi barnanna. Þetta eru mikilsverðar framfarir í uppeldismálum voruni. En betur má, ef duga skal. Þjóðfélagið má ekkert það vanrækja, sem til beilla horfir og þroskavænlegt er uppvaxandi kynslóðinni. En það er hrópleg vanræksla, að hirða lítið um aðbúð og uppeldi æskunnar utan skólaveggjanna. Nú er það svo, að fjöldi bæjarbarna á enga aðra úrkosti, þegar þau dvelja utan skólans, — sem auðvitað er meiri hluta árs- ins, — en að kúldast i þröngum og óhollum húsakynn- um eða vera á götunni. Nokkrir víðsýnir áliugamenn hafa, nú á siðustu ár- um, barizt fyrir þvi, að fá úr þessu bætt, og enda sjálf- ir fórnað tíma og kröftum fyrir málefnið. Noklcur árang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.