Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 105 Steinþór Guðmundsson: Kristindómskennsla í barnaskólum. Það er orðið nokkuð algengt, að fleygt sé orðum eins og „trúleysingi", „heiðingi", „guðleysingi“, o. s. frv., og það ekki siður til kennara en annara manna. Fundar- samþykktir eru gerðar um það, að barnakennarar megi þeir einir verða, sem eru sannkristnir menn, og ýmislegt er til tint, í ræðu og riti, sem bendir til þess, að ýmsir vantreysti þvi, að kennararnir lendi allir með tölu í hópi sauðanna, þegar kemur til þess að greina sauðina frá höfrunum. Allt þetta bendir til þess, að nokkur uggur sé um það meðal fólksins, hvort kristindómsfræðslan sé yfirleitt í góðum höndum í barnaskólunum. Fyrst er nú á það að lita, að kröfurnar, sem gerðar eru til okkar kennaranna um kristindómkennsluna eru vitan- lega ærið ólikar, eftir mismunandi trúarskoðunum að- standenda. Sumir eru t. d. guðspekingar, aðrir spiritstar, eða menn tilheyra einni eða annari sérdeild kristilegrar slarfsemi. En tala sérdeildanna er, eins og kunnugt er, legió, jafnvel hér i okkar litlu borg. Enn aðrir láta sér á sama standa um öll trúmál, eða eru jafnvel andvígir öll- Um trúarbrögðum. Þó við kennararnir töluðum tungum engla og manna, þá mundum við aldrei geta gert öllum til bæfis i moldviðri skoðananna. Það sem eg þvi segi hér á eflir um kristileg áhrif og kristindómskennslu, þá á eg aðeins við hlutlausa fræðslu um þá atburði og þær persónur, sem kristinn siður var í öndverðu grundvall- aður á. Til þess að fyrirbyggja misskilning, vil eg strax taka fram, livað eg tel vera markmið kristindómskennsl- Unnar í skólanum. Að mínum dómi er það ekki skólans verk að boða þeim börnum trú, sem ekki eru undir það húin að veita henni viðtöku. En hitt verður af honum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.