Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 107 Skyldu þaö ekki vera þessi vísuorð, sem kenuararnir gera almennast að sínum einkunnarorðum í starfi sínu? Eftir þvi sem eg hefi skyggnst um bekki i fylkingum starfsystkina minna, leyfi eg mér að fullyrða, að þeim er ekki jafn-annt um neitt eins og það, að fræðslan, sein börnunum er i té látin, þurfi hvorki fyr né síðar að reyn- ast ósönn. Yið erum þvi einna öruggust, meðan þau efni eru á dagskrá, sem við vitum um og' þekkjum. Að kenna hinni vaxandi mannssál að afla sér staðreynda, skilja staðreyndir og draga einföldustu ályktanir af staðreynd- um, það finnst okkur vera grundvöllur og þungamiðja þess uppeldisstarfa, sem okkur er á hendur falinn. Meðan staðreyndanna er aflað á veguin vitsmuna og skynjunar, er okkur forustan tiltölulega auðveld, þótt mikill munur sé á, hve leiðin sækist fljótt. En við rekum okkur brátt á það, að fróðleiksþörf einstöku harna getur óðar en varir verið komin með okkur út fyrir það, sem við skiljum eða skynjum. Slíkt verður daglegur viðburður, þegar við tök- um til meðferðar trúarleg efni. Það eru ekki alltaf léleg- ustu kennararnir, ekki heldur þeir vantrúuðustu, sem finna mest til öryggisskorts við leiðsögnina um þau svæði. Hvað er liægt að segja, sem öruggt sé um, að ekki verði lil ásteitingar á þroskabrautinni síðarmeir? Hugurinn fyll- ist meðvitundinni um það, að „það verður i bók þess svo varlega að skrifa, sem veikur er fæddur, og skammt á að lifa“. Þá er það sem þeirri hugsun skýtur upp, hvort ekki væri rétlast að koma þessum hluta starfsins yfir á annara herðar. Þá kem eg að hinni hlið málsins, en það eru börnin, sem vcrið er að kenna. Margoft er á það minnst, að börn- in komi i skólann misjafnlega útbúin að þekkingu og þjálfun. En á engu sviði er þó mismunurinn neitt líkt þvi eins tilfinnanlegur og á sviði trúmálanna. Eg lield mér sé óhætl að fullyrða það, að við kennararnir, ekki síður en aðrir, kunnum að meta þau uppeldisverðmæti, sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.