Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 111 áreiðanlega aldrei tekin öruggari ákvörðun á neinu al- kvæðaþingi. Þegar uxn það er að ræða, að losa kristindómskennsl- una úr öllum böndum, þá er á margskonar fjötra að líia. Fyrst vei-ða þar fyrir skoðanafjötrarnir. Fyrir drengilega baráttu víðsýnna trúmanna, eins og prófessors Haraldar Nielssonar og samlierja hans, er islenzka þjóðkirkjan rúmgóð, skoðanáfrjáls kirkja. Og þó að þröngsýnni trú- arskoðanir vinni frekar á innan kirkjunnar þessa stund ina, þá virðist engin ástæða til að ótlast, að sjálfu skoo- anafrelsinu í lcristindómskennslunni sé nein bætta búin. Næsti fjöturinn er prófskyldan. Eg tel liklegt að sá fjötur verði leystur án stórfenglegra átaka. Þá er sjálf skóla- skyldan. Eg veit ekki livorl það er almenningi kunnugí, að í framkvæmdinni er ekki tali'ð skylt að börn taki þái í kristindómsfræðslu skólanna. Einstöku foreldrar nota sér þennan rétt og láta börnin sin sleppa þessuni kennslu- stundum. Það mundi sennilega ekki skaða börnin xxeit en geta orðið til að bæta árangur kennslunnar, að þett; frelsi væri notað almennar en er. Fjórði og siðasti fjo. urinn, senx eg ætla að gera liér að umtalsefni, er fjötur vanans. Er það sterkasti fjöturinn og ei'fiðasti á að taka. Tíminn leyfir ekki að gera þessu efni nægileg skii. Undir þennan lið fellur t. d. það, livað börnunum sjálfum finnst vera lokamarkmið kristindómskennslnnnar í skól anum. Langsamlega algengast er það, að börnin, og marg ir foreldrar lika, líta svo á, að með kristindómskennsl- Unni sc fyrst og fremst verið að búa börnin undir l'erm- inguna. En einhvernveginn vii'ðist það nú, illn heilli, vcra koinið inn í meðvitund barnanna, að fermingin ná;st, hvort sem þau leggi meiri eða minni rækt við kristin- dómsnámið í skólanum. Þar við bætist svo, að ferming- in sjálf befir í höndum tímans og tízkunnar orðið tvísýn til persónulegrar þroskunar, oft og einatt lilið annað en vanabundin kirkjuathöfn, í sambandi við veraldlegt ólióf °g prjál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.