Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 34
112 MENNTAMÁI, Verðum við ekki að viðurkeima það, að mikill fjöldi barnanna kemur í skólann úr örmum foreldranna, ganga siðan gegnum kristindómskennslu öll sin skólaár, gegn- um fermingarundirbúning og jafnvel fermingarathöfnina sjálfa, án þess að verða nokkurntímann verulega snortin af trúarlegum áhrifum? Svo er skuldinni skellt fyrst og fremst á einn aðilann, á kennarann, og einna þyngstum ásökunum varpað í lians garð, í ræðu og riti, ef hann á einhvern Iiátt heykist við að leika hlutverk sitt í þessum blindingsleik. Því er það ekki blindingsleikur um barns- sálirnar á viðkvæmasta skeiðinu, í viðkvæmasta málinu, þar sem hver og einn telur sér trú um að allt sé í lagi hjiá sér? Mér er það fyrirfram ljóst, að menn líta misjöfnum augum á þetta mál. Eins veil eg að sumir liika við að ræða ]iað opinberlega, vegna þess hve viðkvæmt það er. En viðkvæm hitamál þarf að ræða, engu síður en önnur mál. Það þarf að ræða þau þannig, að sjónarmiðin skýr- ist. Fj'rst og fremst þarf að læra að horfast í augu við staðreyndirnar, því næst að finna orsakir þeirra, áður en bægt er að vænta þess, að úr verði bætt. Við kennararnir viljum eiga samvinnu við öll þau öfl, sem styðja að því að þroska manninn, gera liann vitrari, betri og meiri mann. En skólinn verður að sprengja af sér allt, sem stendur barninu í vegi fyrir eðlilegum vexli. Það er ekki mín ósk, að svo þurfi að fara um kristindómskennsluna. Þó getur að því dregið, og það fyr en varir, ef allt verður látið sitja í sama horfinu. Uppeldisverðmæti lcristindómskennslunnar njóta sín aðeins við fullkomið frelsi, ekki við neinsltonar þvingun- arráðstafanir. Reynum að auka skilning og vekja ábyrgð- artilfinningu allra aðila, en látum að öðru leyti kennar- ana, foreldrana, og jafnvel börnin sjálf, sem allra mest sjálfráð í þessum efnum. Engin þvingun eða valdboð get- ur leitl til blessunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.