Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 113 Rikisútgáfa námsbóka. Frá því a'ð fyrst var borin fram hugmyndin um, að kennslubækur barnaskólanna yrði gefnar út af ríkinu, í því skyni að gera útgáfuna kostnaðarminni og létta þann- ig undir með tatækum foreldrum, hafa kennarar almennt fylgt því niiáli með vakandi atbygli og áliuga. Það er og næsta eðlilegt, þvi að engum er kunnara en þeim, hvílík vandræði eru að litlum og lélegum bókakosti við kennsl- una, og eins hitt, live fátækum foreldrum var þungbær ijyrðin af skólabókakaupunum. Fleslir kennarar munu þvi liafa fagnað því, er lög um ríkisútgáfu skólabóka voru loksins sett. Að vísu breyttist hin upphaflega tillaga uin skólabókaútgáfu í meðferð Alþingis á málinu, að því leyti meðal annars, að fyrirskip- uð var ókeypis úthlutun bókanna, í stað þess, að í fyrstu var gert ráð fyrir því, að þær yrðu seldar við kostnaðar- verði. Eru eflaust skiftar skoðanir um það, livor leiðin sé heppilegri, en um það ræði eg ekki hér. Lögin eru nú til orðin, og er því ekki annað fyrir en að hagnýta þau sem bezt má verða. Hitt er annað mál, að reynslan kann að sýna að breytinga þurfi við. Þegar stjórn ríkisútgáfunnar var fullskipuð — en það var eftir miðjan siðastliðinn vetur, þá beið hennar víð- tækt starf. 1 fyrsta lagi að gera, í samráði við fræðslumála- stjóra, skrá um þær bækur, sem lögin gera ráð fyrir að gefnar séu út og úthlutað ókeypis til skólabarna. 1 öðru lagi að taka ákvarðanir um nýjar útgáfur eða kaup á upplögum kennslubóka, sem til voru, og telja mátti not- hæfar, ýmist til bráðabirgða eða ef til vill til frambúðar. Að þessum störfum var svo gengið. Það þótti sýnt þeg- ar í stað, að ekki yrðu nein tiltök að láta semja nýjar kennslubækur, sem yrðu komnar út í upphafi þessa skóla- árs. Slikt hefði hlotið að verða óhæfilegt flaustursverk, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.