Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 36
114 MENNTAMÁL og sennilega óframkvænianlegl. Var því liorfið að því, að semja við eigendur þeirra skólabóka, sem notaðar hafa verið, um kaup á upplögunum, ýmist öllum, sem lil voru, eða áætluðum ársforða. Þessir samningar tókust greiðlega. En auk þess að sernja um kaup og verð þurfti að fá skýrslur frá útsölu- mönnum um bókabirgðir og heimta þær inn. Það lók óhjákvæmilega langan tima. En það, sem versl var, bóka- birgðirnar reyndust miklu minni en búist var við í upp- hafi, og af ýmsum bókum var svo Iitið til, að bregða þurfti við og láta endurprenta, til þess að bægt væri að fullnægja þörfum skólanna yfirstandandi ár. Þetla var mjög baga- legt, og liefir valdið miklum töfum. Þó er nú endurprent- un í þann veginn að verða lokið, og verða þá þær bækur, sem skólana vantar sendar þeim tafarlausl. Er þess að vænta, að kennarar og foreldrar skilji, að hér er um byrjunarörðugleika að ræða, sem ckki verða séðir fyrir í tæka tið. Allt slarf nefndarinnar fram að þessu hefir miðað að því að hæta úr þörfum ársins, sem er að liða. Nú er aðal- starfið fram undan, en það er að liáta gera kennslubækur til næstu ára, sem svari þeim kröfum er gera þarf til góðra bóka. Sára lítið er til, sem brökkvi fvrir þörfum næsta árs. Fráleitt verður hægt að láta gera nýjar kennsubæk- ur í öllum greinum fyrir upphaf næsta skólaárs, enda er mjög misjafnlega brýn þörf fyrir þær. Ýmsar þær kennslu- bækur, sem iil eru, má endurskoða og lagfæra og nolast svo við þær um sinn. Mestu varðar, að það, sem gert verð- ur að nýju, verði til bóta frá þvi sem áður var. En hér byrjar höfuðvandinn. Hvernig eiga nýju bækurnar að vera? Það væri tiltölu- lega auðvelt að gera alla þolanlega ánægða ef hægt væri að liafa t. d. tvennskonar kennslubækur í liverri fræði- grein, og mælti hver velja ]iá, sem hann vildi. En óliklegt er, að það verði kleift fyrir kostnaðarsakir, fyrsl um sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.