Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 37
MENNTAMÁL 115 Það er á margl að lila, þegar segja skal fyrir um gerð kennslubókar, sem á að nota í öllum tegundum barna- skóla, og við hverskonar slarfshætti, sem tíðkaðir eru. Naumast verða allir ánægðir. En því meiri vandhæfni, sem er um þelta, þvi brýnni nauðsyn er, að kennarar geri sér sjálfir ljóst, hvers þeir óska um gerð hókanna, og komi óskum sinum á framfæri í tæka tíð. Miá ýmislegt nefna, sem til greina kemur. Eiga hinar nýju kennslubækur að vera fáorðar og gagnorðar, eða eiga þær að vera blendingur af hvorutveggja, námsbók og leshók, líkt þvi sein nú er um margar skólahækur? Á að hafa nauðsynlegar myndir í sjálfri námsbókinni, eða á fremur að hafa myndir í sérstökum heftum, til afnota fyrir börnin við vinnubókagerð ? A að bæla við það námsefni, sem nú er i skólabókun- um, eða á fremur að takmarka það, sníða af ? Og ef sníða skal af, livað þá, og eftir livaða reglum? Þannig mætti lengi Iialda áfram að telja. Væri mér mikil þökk á, ef áhugasamir kennarar vildu senda mér línu við tækifæri og segja sitl álit á þessu og öðru, viðkomandi námshók- unum. Eg hefi mjög orðið þess var, að kennarar liafa óslcað og vonast eftir, að skólabókaútgáfan léti skólunum í té ókeypis pappir og ritföng. Það er von, því að ekki er síður þörf ú því en bókunum, og sumstaðar, t. d. í farskólmn og víðar, jafnvel enn erfiðara að afla þeirra hluta en bók- anna. En meðan ekkert var vitað um reksturskosínað þessa mikla fyrirtækis þótti ekki fært að ráðast í slíkl. Enda er eins um það og útgáfu nýrra bóka, að áður en ráðist er i innkaup á ritföngum, teikniáliöldum, pappír og þessliáttar, þarf að rannsaka rækilega hvaða tegundir á að taka til notkunar, hvar þær fást beztar og ódýrastar. Og slík rannsókn tekur nokkurn tíma, því að vitanlega ^erður að skifta bcint við framleiðendur en ekki liafa •nilligöngu kaupmanna eða heildsala. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.