Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 39
&ENNTAMÁL 117 Institnt J. J. Rnusseau. 25 ára starfsafmæli stofnunarinnar á þessu ári. IV. I grein í siðasta hefti lýsti ég stuttlega uppruna Rousseaustofnunarinnar, markmiði og starfsháttum. Eg henti á, að hyrningarsteinn liennar væri hin sama gull- væga starfsregla og Ari fróði risti ódauðlega á skjöld sinn, að hafa það jafnan heldur, er sannara reynist. Ennfremur að Rousseau-skólinn hefði frá öndverðu verið borinn uppi af eldmóði liugsjóna og óbifanlegri trú á mátt og fegurð þeirrar bernsku, sem fær að þroskast í frelsi við eðlileg skilyrði. Þetta tvennt, vísindaleg ráð- vendni og trúin á barnseðlið, sameinast með glæsilegum árangri i smábarnaskóla Rousseau-stofnunarinnar, La Maison des Petits, enda má lil sannsvegar færa að smá- barnaskólinn sé hjarta Rousseauslofnunarinnar. Smábarnaskólinn tók til starfa árið 1913. Tvær konur veita honum forstöðu, ungfrúrnar Audemars og La- fendel. Skólann sækja börn á aldrinum 3—10 ára og jafnvel eldri. Fjöldi gesta víðsvegar að heiinsækja Maison des Petits árlega. Einn merkur uppeldisfræðingur lét svo ummælt, er hann liafði dvalið i skólanum einn dag: „Es ist ein Stiick Reich Gottes auf Erden“ Það er hluli guðsríkis á jörðu).*) Annar skólamaður lýsti smábarnaskólanum Pannig: „Hér er athugunarstöð (observatoire) bernsk- únnar, þar sem blundandi kraftar barnsins eru uppgötv- aðir og fá að þroskast".**) Flestir, sem heimsækja þenna *) P. Bovet, Vint ans de Vie. **) M. Audemars' et L. Lafendel, La Maison des Petits de l’In- shtut J. Rousseau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.