Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 119 fjölbreytni i starfi smábarnaskólans. Votl um það ber meðal annars allt það efni, sem börnin liafa undir hönd- Um, svo sem leir, tré, band til vefnaðar, vatnslitir, pappír. Ennfremur öll hin margvíslegu störf, sem þarna eru leyst af höndum. Á einum stað liggur t. d. fullsmiðað skip við bryggju. Það er gerl að mestu úr trékubbumogsvo stórt að börn sitja innanborðs. Er í óða önn verið að ferma og afferma. Sekkir og kassar með ýmiskonar varningi eru fluttir til, keyptir og seldir. Á livern um sig er skráð nafn vörutegundar, þyngd eða verð, þarna er vegið og mælt, melið til verðs, talið, reiknað. Á öðrum stöðum er teikn- að, málað, skrifað, lesið, lmoðað úr leir, ofið. Loks endur- speglasl margbreytni slarfs og verkefna i öllum þeim ara- grúa uppeldis-leikfanga, sem hvarvetna blasa við, á veggj- um í skápum, á borðum og á gólfi, inni í kennslu- stofum og á göngum skólans. Auðséð er á þessu mikla leikfangasafni, að þeir sem ráða húsum eru þaulkunnugir ýmsum merkustu barnaskólum og uppcldisstefnum ver- aldarinnar. Þarna eru uppeldisleikföng Decrolys og önn- ur frá Montessori, enn önnur minna á Fröbcl, enska smá- barnaskóla eða Chicagoskólana og fleiri merka ameríská skóla. En því fer vissulega fjarri að allt sé hér aðflutt og stælt eftir öðrum. Hin leikföngin eru miklu fleiri, seni eru að öllu leyti upphugsuð i skólanum sjálfum og búin lil í leikfangaverksmiðjunni Asen, sem fengið hefir einka- leyfi á uppeldisleikföngum stofnunarinnar. Þessi fádæma fjölbreytni um vinnubrögð, leikföng og kennslulæki bera fagurt vitni um óþreytandi árvekni og hugkvæmni kennslukvenna skólans. En þær segjast ekki hafa gert annað en fvlgst með börnunum. Það eru þau, segja þær, sem hafa bennt á leiðina, rutt torfærunum úr vegi, fundið upp nýungarnar. Þær hafi ekki þurft annað að gera en að færa sér i nyt hugmyndir þeirrá og skipa þeim í kerfi til þess að þær verði gagnlegar fyrir aðra. Þetta segja þær að eigi jöfnum höndum við uiri hin full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.