Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 121 þroskast stig af stigi. Hvert þroskaskeið hefir sín marg- vislegu einkenni og yfir hin eðlilegu þrep þroskaferilsins er ekki liægt að láta barnið hoppa eða stökkva, án þess að það hefni sin margfaldlega fyrr eða síðar. 'Þess vegna er allt undir því komið að skapa börnunum umhverfi, sem vekur á sem fjölbreyttastan og eðlilegastan hátt meðfædd- ar hneigðir þeirra til hreyfinga og athafna. Maison des Petits leitasl við að skapa börnunum þvilikt umhverfi eftir beztu getu. jjinn mikilsverðasti þáttur þess eru uppeldisleikföngin, efnið og áhöldin til að vinna með. Leikföng þessi og viðfangsefni, sem heita ýmsum nöfnum og er skipað í flokka, byggingarleikföng, lestrarleikföng, reikningsleikföng o. s. frv., hafa það öll sameiginlegt að örfa á margvíslegan hátt og gefa tilefni til athafna og hugsunar. Siðgæðisujjpeldið er rækt á svipaðan liátt og hitt, þ. e. a. s. með vinnubrögðum starfsskólans, þar sem frelsið er hyrningarsleinninn, hneigðir barnsins og upplag er lagt til grundvallar og hvert tækifæri, bvert tilefni nolað til að auðga lífsreynslu barnsins í siðgæðisefnum eigi síður en i öllu þvi er lýtur að skilningi og þekkingu. Og þennan þátt skólastarfsins einkennir sama óþreytandi eljan við leitina að hinum beztu úrræðum til hjálpar börnunum. Leikföngin, verkefnin, áhöldin, eru óteljandi, sem notuð eru til að fullnægja hreyfiþörfum barnanna, til að glæða imyndunarafl þeirra, auðga hugmyndalieiminn, skerpa skilninginn, til að kenna þeim að lesa, skrifa og reikna o. s. frv. En litlu færri eru þau úrræði, sem kennslukon- urnar liafa hugsað upp, eða lært af börnunum, eins og þær myndu sennilega vilja orða það, í því skyni að hvetja börnin og hjálpa þeim til að gera það sem gott er, en forð- ast hið illa. Nemendur Rousseau-skólans, sem hafa smábarna- kennslu að sérgrein, verja allmiklu af vinnutíma sínum til að starfa við Maison des Pelits. Þannig er smábarna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.