Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 50
128 MENNTAMÁL hefði mátt búast í jafn óskyldum og sundurleilum hópi. Við og við var komið saman á kvöldin i hátíðasal skólans. Voru þá stundum dansaðir þjóðdansar, sungnir þjóð- söngvar, leiknir gamanleikir, sagðar sögur, farið í leiki og dansað. Skólastjóri og kennarar tóku einnig þátt í þess- um „vinakvöldum" eins og þau voru kölluð. Rousseau- skólanum, félagslífinu þar, skólabragnum gleymir enginn sem þar hefir verið nógu lengi til þess að kynnast því og verða þar einn af heimamönnum. Og nú á þessum tíma- mótum munu nemendur, eldri og yngri, frá menningar- löndum um lieim allan scnda skólanum, skólastjóranum, stofnandanum, og kennurunum hugheilustu árnaðaróskir, þrungnar þakklæti, sem engin orð fá lýst. IX. Afmælisdagurinn er 21. okt. Þann dag fyrir 25 árum tók skólinn til starfa. Ýmsum hafði dottið í hug að minn- ast afmælisins liátiðlega. Ein ástæða lil viðbótar mörgum óðrum er sú, að síðastliðið vor flutti skólinn í langt um veglegri húsakynni en hann hefir nokkru sinni fyrr haft yfir að ráða. Er það í hinni eldri liöll Þjóðabandalagsins, En af hátiðahöldum verður þó eigi að þessu sinni, þótt til- efni séu ærin, þegar litið er á velgengni stofnunarinnar. Orsökin er sú, að á síðastliðnu vori lézt einn kennari skólans eftir stutta legu. Louis Claparéde liét hann, einka- sonur Ed. Claparéde, stofnanda Rousseau-skólans. L. Clap- aréde var kornungur maður, en hafði þegar getið sér góð- an orðstír og væntu allir sér mikils af honum, er hann þekktu. I sumar, er eg var á ferð i Genf, kom eg heim til þeirra Claparéde hjónanna. Heimili þeirra stendur jafnan opið öllum nemendum Rousseau-skólans. Gamla konan var ein heima, þegar við komum. Hún tók okkur með sömu ástúðinni og maður átti að venjast áður. En um- ræðuefnið var nú aðeins eitt, ástkæri sonurinn, og von- irnar, sem við hann höfðu verið tengdar. Sama máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.