Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 58
136 MENNTAMÁL landsins, eiga að taka höndum saman um að hrinda þessum málum i framkvæmd; það verður hezt gert með hyggingu heimavistarskólanna og viturlegri náms- stjórn í starfi skóla og heimila. Það þykir sjálfsagt, að liafa ráðunauta og leiðbeinendur í sauðfjárrækt, garð- rækt, loðdýrarækt o. s. frv. og þykir mikils um vert, að vel farnist í þessum greinum, enda arðurinn sjáan- legur í askinum. En eru ekki yfirstandandi tímar nægi- lega alvarlegir, mistök í fræðslu- og uppeldisstarfi þjóð- arinnar svo augljós, að ástæða sé til að liefjast handa til umbóta. Kennarar, skólanefndir og foreldrar, takið þessi mál til einlægrar athugunar, og látið aldrei und- an síga í barátlu fyrir betri skilyrðum til hollara upp- eldis, hagnýtari fræðslu og aukinnar mannræktar. Kyn- slóðin, sem nú liefir ábyrgðina og stendur í miðri lifs- baráttunni, eykur bezt við vöxt sinn og hamingju með því, að skapa uppvaxandi kynslóð sem bezt skilyrði til vaxtar. Reykjanesskóla, 15. október 1937. Aðcilsieinn Eiríksson. Frá þingum kcnnara í París s.l. sumar. Ritstjóri Menntamála var fulltrúi S. í. B. á 2 þingum í Paris s.I. sumar; ennfremur mætti hann sem fulltrúi keiinslumálaráðr herrans á uppeldismálaþingi i Genf. Uppeldismálaþingið i Paris sátu 10 aðrir íslendingar. Frásagnir um þessi þing urðu að híða næsta heftis, vegna rúmleysis í þessu. Tilkynning frá stjórn S. í. B. Stjórn S. 1. B. hefir ákveðið að hafa viðtalstíma í skrifstofu samhandsins i Mjólkurfélagshúsinu, herbergjum nr. —18, á mánudögum og fimmtudögum kl. 18—19. Sími S. í. B. er 4058.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.