Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 60
138 MENNTAMÁL sem eg liefi, auk uppeldismálanna, bókmennta og leik- listar. — Er kennaraháskólinn deild úr liáskólanum? — Nei, en þar kenna sumir sörnu prófessorarnir og kenna við háskólann, annars er hann sérstök stofnun. — En er hann ekki einskonar framhaldsskóli fyrir kennara? Jú. Og þangað sækja menn úr öðrum kennaraskól- um til þess að öðlast meiri réttindi sem kennarar. - Er við þennan skóla lögð aðalálierzla á kennslugrein- ar fyrir skóla, eða er þar aðallega kennt um iiarnasálar- fræði? — Mér virtist skólinn vera alllangan spöl frá lífinu, sérstaklega skólalífinu, en mikinn fróðleik má fá þar, vegna þess að þarna er lögð ólierzla á bóklegt nám. En skólinn er í sára litlu lífrænu sambandi við barnaskólana. — Er hann eingöngu fyrir barnakennara ? — Einnig fyrir þá, sem kenna við framhaldsskóla. — Eru merkilegir menn starfandi við þessa skóla- stofnun? — Já, margir af þeim sem eg kynntist, virtist mér vera prýðilega vel menntaðir menn, t. d. bókmenntakennarinn Borup-Jensen, en sérstaklega langar mig þó að taka þetta fram um skólastjórann Vilhelm Rasmussen: Eg álit, að harm sé tvimælalaust fremsti skólamaður Dana af þeim, sem eg hafði kýnni af. Hann er bæði visindamaður og Irefir einnig mikla sálfræðilega þekkingu. Eg álit, að hann sé að minnsta kosli 30 árum á undan kennarastétt Dan- mcrkur yfirleilt. Enda má það segja, að danska kennara- stéttin sé íhaldssöm og fastlieldin á gamlar venjur og á eftir bræðrajrjóðunum. Þó kemur það fram, að flestir kennararnir lelja sig stjórnmálalega til Radikalaflokksins. — Ilafðirðu nokkur bein sambönd við kennarasam- tökin? — Eg frétti bæði um launakjör og aðstöðu danskra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.