Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 63
MENNTAMÁL 141 Sá skóli Dana, sem mér fannst á ýmsan hátt hera af öðrum skólum þeirra, er Duborgskólinn í Flenshorg. Eins og kunnugt er, liggur Flensborg sunnan landamæranna, í Þýzkalandi, en þar húa allmargir Danir. Öll danska þjóð- in hefir lagt metnað sinn i að gera Duborgskólann að fögru og vistlegu heimili fyrir dönsk börn í Flenshorg. Það er engu líkara en að maður sé lcominn inn i lista- verkasafn, þegar maður kemur þar inn úr dyrum. Þar getur að líta söguleg málverk, afarstór, sum mannhæðar- há, auk þess önnur smærri, þar eru likön af helztu menningarfrömuðum Dana, skáldum, stjórnmálamönn- um og vísindamönnum; þar er og einnig ágæt rannsókn- ai'stofa. En svo sá eg skýrslu frá þessum skóla viðvíkj- andi heilsufari og líkamlegum þroska barnanna og kom þar i ljós, að þriðji hluti harnanna var fyrir neðan normal þroska og holdafar. — Það er Þjóðverjum að kenna, svör- uðu Danir, er eg minntist á þetta atriði. Hvað dró þig aðallega til Suður-Jótlands? — Eg kynntist nokkrum Suður-Jótum í Höfn i fyrra- vetur og fékk áhuga fyrir þjóðernisharáttunni við landa- mærin. Komst eg svo í samband við Landamærafélag þeirra (Det unge Grænseværn), og útvegaði það mér ódýra dvöl fyrir mig og fjölskyldu mína á búgarði 3 km. norðan landamæranna. Eg brá mér svo suður yfir landa- mærin, til þess að sjá og heyra hvernig málum væri þar háttað. Eg var hjá fólki, sem stóð mjög framarlega i þjóðernisbaráttunni. — Ilvað er það sem einkennir helzt þjóðernisbaráttu Suður-Jóta? — Það er hin djúpa friðartilfinning, það er krafan um frið og krafan um réll hins smáa, um rétt einstaklings- ins; |x:ir bera sífellt kvíðboga fyrir yfirgangi hins stóra og sterka í suðrinu. Annars yrði oflangt mál að ræða um þetta hér, eg hefi líka innan skamms liugsað mér að rita um þessi mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.