Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 81

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 81
MENNTAMÁL 159 Tilkynning frá Ríkisútgáfu námsbóka. I ráði er, að ríkisútgáfan gefi út skólaljóð fyrir barnaskólana í byr jun næsta árs. Kennurum og öðrum, sem á því kunna að hafa áhuga, gefst kost- ur á að gera tillögur um tilhögun útgáfunnar: eftir hverja höfunda kvæðin séu tekin og hvaða kvæði valin, hvernig þeim sé skipað niður, hvort gera eigi grein fyrir höfundunum og þá hvernig o. s. frv. Jafnframt eru ritstjórninni kærkomnar tillögur um frágang á bókum útgáfunnar yfirleitt: stærð hverrar bókar og brot, letur og myndir, band o. s. frv. Tillögurnar séu komnar í hendur ritstjórninni fyrir miðjan desembermánuð næstkomandi. Utanáskrift: Pósthólf 164, Reykjavík. Reynið viðskiptin. Sendir gegn póstkröfu um land allt. Reykjavík élagsprentsmiöjan Tekur að sér alla prentun og leysir með vandvirkni af hendi jafnt smátt sem stórt. — Býr til sigli og gúmmístimpla. Strikar verzlunarbækur og allar gerðir eyðublaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.