Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 82
160 MENNTAMÁL Kennarar! Nýja bókmenntafélagið „Mál og menning" veitir yður einstakt tækifæri til aS eignast úrvals bækur fyrir gjafvirSi. Félagsmenn greiSa aSeins 10 króna árgjald, og fá í ár tvær 8 kr. bækur, Vatnajökul, eftir dr. Niels Nielsen, og Rauða penna. En þegar félagatalan er orSin 3000, fá menn sex bækur fyrir 10 krónurnar. 1500 manns hefir þegar innritað sig i félagið. VinniS aS því, að takmarkiS náist strax á næsta ári. AthugiS enn eitt: Félagar í Mál og menning fá 15% afslátt á öllum bókum, sem Heimskringla gefur lit. „Mál og menning“. AfgreiSsla: Laugaveg 38, Rvík. Pósthólf 392. Sími 2184. Hin nýja bók Gunnars M. Magnúss: er komin út. Sagan gerist í sjávarþorpi og lýsir merkilegri menn- ingarbaráttu aðalsöguhetjunnar, Salla i SmiSjunni, og því hvernig honum tekst aS vekja þorpiS sitt til starfs og nýs lifs. — ÞaS er mál manna, aS þetta sé bezta bólc höf., bæSi fyrir stíl og efni. — Til þess að gefa skólum kost á þessari bók fyrir lágt verð, verður gefinn 20% afsláttur, ef keypt eru minnst 5 eintök frá aðalútsölunni. Bókin kostar i bandi kr. 3.00, en með afslætti aðeins kr. 2.88, og send burðargjaldsfrítt. Þetta kostaboS gildir aðeins til áramóta, en upplagið er tak- markað. Þess’a bók má ekki vanta í eitt einasta skólabókasafn. Utanáskrift: Sjafnarútgúfan, Vífilsgötu 2, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.