Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 4
162 MENNTAMÁL. tvö fyrstu árin, sem sá skóli starfaði. Fékk Ögmundur þar náin kynni af samskonar skóla og hann sjálfur veilti síðar forstöðu. Jafnskjólt og hann hafði lokið riámi á Möðruvöllum réðst liann lil barnakennslu. Eftir fárra ára starf brá liann sér til Kaupmannahafnar og stundaði þar nám i kennaraskóla eitt ár. Þá tók liann aftur til við harna- kennslu og stundaði Iiana um skeið. Enn tók hann sér fari utan til meira náms, og i þetla skipti til Ameríku. Gekk liann i kennaraskóla i Chicago. Þegar hann kom heim aftur réðst hann lil kennslu við Flensborgarskólann. Tók ]iar siðan við skólastjórn er Jón Þórarinsson lét af því slarfi og gerðisl fræðslumálastjóri. Stjórnaði Ögmundur slcólanum síðan af hinni mestu prýði og röggsemi þangað til vorið 1930, er liann sagði af sér. Var hann þá mjög þrotinn að heilsu og tekin að daprast sýn. Nemendum Ögmundar munu kennslustundir hans hug- stæðar. IJann var maður prýðilega menntaður, en einkum var liann mæta vel að sér í landafræði og hafði mestu un- un af að lcenna hana. Bar þó af er hann kenndi um ísland. Þær námsstundir eru ógleymanlegar. Tvennt mun hafa lil borið. Kunnugleiki hans virtist ótæmandi. Það var líkast þvi, þegar Iionum tókst upp, að hann réði yfir töfrum þeim, sem æfintýrin segja frá, hann gæti látið nemend- urna sjá undir hönd sér og gefið þeim þá sýn. Svo var málfar hans. Það var eitthvert seiðandi afl í frásögninni, orðavalið þróttmikið og þó látlaust. Það var ilmur is- lenzkrar nátlúru af málinu. Ofl lét liann fjúka gamanyrði og spaugilegar sögur i kennsluslundum, hafði fullan skilning á því, Iiversu glað- værðin getur sópað burlu þreytunni og námserfiðleik- unum. Tiltölulega lítið fekkst Ögmundur við rilslörf. Þó gaf hann út, ásamt Jóni Þorsteinssyni og Jóhannesi Sigfús- syni „Tímarit um uppeldi og menntamál“. í það ritaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.