Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 6
164 MENNTAMÁL lenzku komu fleslir frá Noregi, en aðrir frá Orkneyjum, Skotlandi og Irlandi. Fram eftir öldum var Noregur skipt- ur í mörg smá konungsríki. En scint a 9. öld, um það leyti, sem Island tók að byggjast, lagði einn þessara kon- unga, Haraldur hárfagri, alla iiina konungana undir sig og gerði Noreg að einu ríki. Ýmsir hinna fyrri höfðingja kunnu þessu illa, og vildu iieldur hverfa úr landi en missa sjálfstæði sitt. Allmargir þeirra fórutilíslands.Teljamenn, að af þeirn sökum liafi meira mannval numið ísland en ella mætti ætla. Hitt er víst, að eigi var það heiglum hent að sigla litlum seglskipum yfir Atlantshaf með fjölskyldur og húpening. Á Islandi iiófst brátt liin blómlegasta athafna- og menn- ingaröld. Kristnin, sem barst sunnan að, og var lögtekin ái'ið 1000 varpaði mildari blæ á hina hraustu víkingslund, og i kjölfar hennar kom ritlistin og bókmenntin. Á 12. og 13. öld voru ritaðar á íslenzku bókmenntir, sein vera munu einstæðar i sinni röð og vekja aðdáun allra sem kynnast þeim. Þessar forn-íslenzku bókmenntir eru frumlegar og þjóðlegar, en bera þess eigi að síður vott, að höfundarnir voru hámenntaðir og víðförulir heimsborgarar. Til dæmis bafði einn hinn fyrsti íslenzki rithöfundur, sem kunnugt er um, stundað nám í Paris um margra ára skeið. Á seinni hluta 13. aldar leið bið íslenzka þjóðveldi undir lok, og landið komst undir erlend yfirráð. Steðjuðu nú bin- ar mestu hörmungar að þjóðinni um margar aldir, drep- sóttir, eldgos, sullur og erlend áþján. Á þessum hörmung- anna tímum voru það bókmenntirnar, sem héldu Iifi og kjarki í alþýðunni, sem lét sér ekki nægja að rifja upp hin fornu meistaraverk, heldur skapaði á hverri öld eiítbvað nýtt, misjafnlega verðmætt að vísu. Á liinum dreifðu og afskekktu sveitaheimilum, sem mjög voru fjölmenn, safn- aðist fólkið saman í einni stofu hin löngu skammdegis- kvöld, sagði sögur, las, kvað og orti. Á þann liátt varð- veittist íslenzkt mál og menning gegnum myrkur mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.