Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 12
170 MENNTAMÁL til að kemia þar ásamt heimamönnum. Þá hafa íslenzkir slúdentar stundað nám í uppeldis- og sálarfræði við er- Jenda háskóla. Loks gefur samband barnakennaranna út vekjandi og fræðandi tímarit um kennslu- og uppeldismál. Þannig er að ska]iast meðal íslenzkra kennara allslerk hreyfing, sem stefnir að endurbótum á skóla- og kennslu- háttum. 1 stuttu máli má segja, að stefnt sé i áttina til frjálslegri og áhrifameiri vinnubragða, lil fyllra samræm- is við eðli barnanna og áhugaheim þeirra, það er að segja, í áttina lil alhafnaskólans (école active). Samtímis því sem íslenzkir kennarar kynnasL ýmsu af því hczta í slarfi erlendra starfsbræðra, fer vaxandi skilningur þeirra á nauðsyn þess að samræma skólastarfið íslenzkum atvinnu- og menningarháttum, — íslenzku þjóðareðli. Að baki þeirri viðleitni vakir fullkomin virðing fyrir öðrum þjóð- um og vinarliugur til þeirra. Áhugi fyrir innlendum upp- eldisfræðilegum lilraunum og rannsóknum fer einnig vaxandi. Munu þær tilraunir og rannsóknir fyrst og fremst miðast við innlendar þarfir, en vel mætti svo fara, að eitt- livað af þeim fengi engu að síður alþjóðlegt gildi. Jafn- framt því að kennarastéttinni íslenzku opnast útsýn yfir ný viðfangsefni í starfinu, styrkir hún samtök sin til bar- átlu fyrir áhugamálunum. Stærsta málið, sem nú er barizt fyrir er endurbætur á menntun kennara. Á þrem þingum i röð liefir kennarastéttin samþykkt einróma áskoranir til Iöggjafarþingsins um mikílsverðar endurbætur i þessum efnum. Og nú er svo komið, að frumvarp tii laga liggur, fyrir löggjafarþinginu i aðalatriðunum í samræmi við til- lögur kennaranna. Er þá gert ráð fyrir sérstökum mennta- skóla fyrir kennaraefni og að þar á eftir komi svo 2—-3 ára háskólanám fyrir barnakennara cn 3—4 fyrir ung- lingaskólakennara. Einnig hefir þegar verið ætlað ágætt rúm fyrir hina fyrirliuguðu deild uppeldisvísinda í veg- lc-gri háskólabyggingu, sem byrjað er að reisa. Er þvi væntanlega aðeins tímaspursmál bvenær fyrirætlamr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.