Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 173 kunnugleik. Og eg verð að segja það, að eg dáist að því hvað nemendur, karlar og konur, umgangast livarl ann- að frjálsmannlega og siðsamlega. Og eg fullyrði að al- menningur á Islandi ber fullkomið traust iil skólanna í þessum málum. Auk hinna ahnennu unglingaskóla er vert að nefna sér- staka skóla fyrir ungár slúlkur, þar sem einkum er kennd matreiðsla, hannyrðir og allskonar heimilisstörf. Flestir eru þeir í sveit. Allir lieimavistarskólar og sumir með af- brigðum góðir. A sama liátt eru tveir bændaskólar og auk þess ýmsir aðrir sérskólar, verzlunarskólar, iðnskólar o. s. frv. Loks vil eg minnast á sérstaka æskulýðshreyfingu, ung- mennafélög Islands, sem liefir haft mjög mikið menning- arlegt og uppeldisfræðilegt gildi fyrir íslenzku þjóðina allt frá stofnun, eða frá árinu 1906. Hreyfing þessi l)arsl upp- haflega til Islands frá Noregi, en var þegar í stað sniðin eftir íslenzkum menningar- og staðliáttum og varð að öllu leyti þjóðleg og alíslenzk. Ýmsir af helztu þjóðmála- og menningarleiðtogum þjóðarinnar hafa tekið þátt í þessari hreyfingu. I flestum sveitum og kaupstöðum á Is- landi starfa eða Iiafa starfað deildir þessa félagsskapar. Um nokkurt skeið varð liljóll um ungmennafélögin, en nú virðast þau vera að vakna lil slarfa að nýju með nýj- um krafti. ísland cr land mótsetninganna. Þar skiptast á eldur og is, jökulbreiður, vellandi hverir og gjósandi eldfjöll; þar skiptast á stöðug birta dag og nótt og langvarandi skamm- degi. Mótsetningarnar og fjölbreytnin í mótun lands- ins er allstaðar. Ferðamaður, sem fer umliverfis landið sér hvergi tvo slaði eins. En þjóðlífið hefir lieldur ekki farið varhluta af því að bera blæ af náttúru landsins og staðháttum. Þótt þjóðin sé fámenn, þá er menningarlíf hennar ekki cins einfalt og fábrotið og ætla mætti. Og til þess að skilja fyrirkomulag barnafræðslunnar og alþýðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.