Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 19
MKNNTAMÁL 1.77 Um tal' og framsagnarlist, eftir Harald Björnsson leikara. Á allra síðuslu áratugum, liefir hér í Evrópu, og víöar, verið rælt og ritað meira um meðferð hins talaða orðs, en nokkurn tíma áður á síðustu öldum. Og þó að menning- arþjóðir veraldarinnar hafi sjaldan látið sig þetta litlu skipta, er þó sam t áslæða til að l'agna, yfir þeim mikla ahuga, sem virðist nú vera vaknaður viðsvegar um heim, fyrir þessu máli. Því að fált er það í sambandi við menn- ingu þessarar veraldar, og samfélag mannanna, sem ekki snertir beinlínis, eða óbeinlínis málið — og hina skriflegu eða munnlegu meðferð þess. Alþýðumenntunin er almennt talin á lágu stigi, þar sein allur þorri þjóðarinnar er ekki læs og skrifandi. Lestur og skrif t telst undirstaða allrar annarar menntunar og bóknáms. Þess vegna hefir verið, — og er lögð mikil á- herzla á þessar tvær námsgreinar. Að sem allra flestir nái því, að geta lesið orðrétt og á- heyrilega sitt eigið móðurmál, geti skrifað læsilega rit- liönd, og geti náð réttri slafsetningu, og sem fegurstum stílsmáta. En þó að þetta allt liafi verið, — og sé ástundað — hefir þó þýðingarmikil hlið þessa náms, verið vanrækt um langt skeið meira en skyldi. Efnið — sem myndar talið, — sjálf mannsröddin, sem gefur talinu líf, hljóm og tilbreytni, — með öðrum orð- um hið lifandi orð. Auðvitað er hægt að tala, án þess að nota röddina, — sem sé með því að livísla, — — en þá tapast sá möguleiki, að talið nái þeim álirifum, sem það annars getur náð, þegar mannsröddin nýtur sín til fulls. Að vissu leyti er hægt að segja, bæði frá líkamlegu og sálarfræðilegu sjónarmiði, að röddin sé maðurinn. Ekki 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.